Vettel fremstur á ráslínu 18. apríl 2009 07:10 Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber verða manna fremstir á ráslínu í nótt. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Renault flaug með nýjan loftdreifi frá Frakklandi til Kína og það gerði gæfumuninn á bíl Alonso. Vettel hefur unnið eitt mót á ferlinum, hann vann á Monza í fyrraí grenjandi rigningu. "Mér gekk ekki sérlega vel á æfingum, en náði samt besta tíma í tímatökum. Þetta virðist alltaf ganga upp þegar byrjunin er slæm... Ég er ánægður að Alonso er ekki með KERS kerfið til að elta mig upp. Keppnin er löng og ströng og engin veit hvað gerist. Þetta verður spennandi", sagði Vettel eftir tímatökuna Rásröðin: 1. Vettel, Red Bull, 2. Alonso, Renault, 3. Webber, Red Bull, 4. Barrihcello, Brawn, 5. Button, Brawn, 6. Trulli, Toyota, 7. Rosberg, Williams, 8. Raikkönen, Ferrari, 9. Hamilton, McLaren, 10. Buemi, Torro Rosso. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Renault flaug með nýjan loftdreifi frá Frakklandi til Kína og það gerði gæfumuninn á bíl Alonso. Vettel hefur unnið eitt mót á ferlinum, hann vann á Monza í fyrraí grenjandi rigningu. "Mér gekk ekki sérlega vel á æfingum, en náði samt besta tíma í tímatökum. Þetta virðist alltaf ganga upp þegar byrjunin er slæm... Ég er ánægður að Alonso er ekki með KERS kerfið til að elta mig upp. Keppnin er löng og ströng og engin veit hvað gerist. Þetta verður spennandi", sagði Vettel eftir tímatökuna Rásröðin: 1. Vettel, Red Bull, 2. Alonso, Renault, 3. Webber, Red Bull, 4. Barrihcello, Brawn, 5. Button, Brawn, 6. Trulli, Toyota, 7. Rosberg, Williams, 8. Raikkönen, Ferrari, 9. Hamilton, McLaren, 10. Buemi, Torro Rosso.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira