Þrumur og eldingar í aðalhlutverki í Slóveníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2009 18:00 Íslenska kvennalandsliðið á EM áhugamanna í golfi. Mynd/Golfsamband Íslands Íslensku stelpunum tókst ekki að ljúka fyrsta hring á EM áhugamanna í golfi sem fer nú fram í Bled í Slóveníu. Leik var frestað vegna veðurs en mikil rigning, þrumur og eldingar eru á vellinum. Allar íslenskur stelpurnar voru farnar út á völl en þær voru komnar mislangt. Tinna Jóhannsdóttir var sú eina af þeim sem náði að ljúka leik en Eygló Myrra Óskarsdóttir náði aðeins að klára fyrstu tvær holurnar áður en leik var frestað. Þrumuveðrið spillti einnig fyrir íslenska hópnum í gær en liðstjóri íslenska liðsins varð þá að fresta æfingahring stelpnanna. Skor íslensku stelpnanna í dag: Valdís Þóra Jónsdóttir GL, 2 undir pari (eftir 7 holur) Signý Arnórsdóttir GK, á pari (eftir 16 holur) Eygló Myrra Óskarsdóttir GO, 1 yfir pari (eftir 2 holur) Ragna Ólafsdóttir GK, 2 yfir pari (eftir 15 holur) Ólafía Kristinsdóttir GR, 3 yfir pari (eftir 5 holur) Tinna Jóhansdóttir GK, 5 yfir pari (eftir 18 holur) Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslensku stelpunum tókst ekki að ljúka fyrsta hring á EM áhugamanna í golfi sem fer nú fram í Bled í Slóveníu. Leik var frestað vegna veðurs en mikil rigning, þrumur og eldingar eru á vellinum. Allar íslenskur stelpurnar voru farnar út á völl en þær voru komnar mislangt. Tinna Jóhannsdóttir var sú eina af þeim sem náði að ljúka leik en Eygló Myrra Óskarsdóttir náði aðeins að klára fyrstu tvær holurnar áður en leik var frestað. Þrumuveðrið spillti einnig fyrir íslenska hópnum í gær en liðstjóri íslenska liðsins varð þá að fresta æfingahring stelpnanna. Skor íslensku stelpnanna í dag: Valdís Þóra Jónsdóttir GL, 2 undir pari (eftir 7 holur) Signý Arnórsdóttir GK, á pari (eftir 16 holur) Eygló Myrra Óskarsdóttir GO, 1 yfir pari (eftir 2 holur) Ragna Ólafsdóttir GK, 2 yfir pari (eftir 15 holur) Ólafía Kristinsdóttir GR, 3 yfir pari (eftir 5 holur) Tinna Jóhansdóttir GK, 5 yfir pari (eftir 18 holur)
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira