Strætó fyrir áhorfendur í Grafarholti Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júlí 2009 11:00 Aðgangur í strætóinn er ókeypis. Búist er við miklum fjölda áhorfenda í Grafarholtið í dag og á morgun þar sem Íslandsmótið í golfi fer fram. Áhorfendum er bent á bílastæði við Krókháls og á lóð Bílabúðar Benna. Svæðið er vel merkt með fánaborg og skiltum en þaðan geta áhorfendur gengið beint inn á 15. braut eða tekið strætisvagn frá bílastæðinu og inn á golfvallarsvæðið. Aðgangur í strætóinn og inn á svæðið er ókeypis. Byrjað var að ræsa út keppendur kl 7:50 í morgun en leikinn er þriðji hringur af fjórum í dag. Síðustu þrír ráshópar í kvennaflokki fara út frá klukkan 11:30 í þeim eru; klukkan 11:30. Eygló Myrra Óskarsdóttir GO, Ragna Björk Ólafsdóttir GR og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR. Klukkan 11:40: Signý Arnórsdóttir GK, Tinna Jóhannsdóttir GK og Þórdís Geirsdóttir GK. klukkan 11:50: Valdís Þóra Jónsdóttir GL, Ásta Birna Magnúsdóttir GK og Helena Árnadóttir GR. Síðustu þrír ráshóparnir í karlaflokki fara út frá 12:30 í þeim eru; Klukkan 12:30. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR, Heiðar Davíð Bragason GR og Andri Þór Björnsson GR. Klukkan 12:40: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS, Arnar Snær Hákonarson GR og Björn Guðmundsson GA. Klukkan 12:50: Sigmundur Einar Másson GKG, Stefán Már Stefánsson GR og Ólafur Björn Loftsson NK. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Búist er við miklum fjölda áhorfenda í Grafarholtið í dag og á morgun þar sem Íslandsmótið í golfi fer fram. Áhorfendum er bent á bílastæði við Krókháls og á lóð Bílabúðar Benna. Svæðið er vel merkt með fánaborg og skiltum en þaðan geta áhorfendur gengið beint inn á 15. braut eða tekið strætisvagn frá bílastæðinu og inn á golfvallarsvæðið. Aðgangur í strætóinn og inn á svæðið er ókeypis. Byrjað var að ræsa út keppendur kl 7:50 í morgun en leikinn er þriðji hringur af fjórum í dag. Síðustu þrír ráshópar í kvennaflokki fara út frá klukkan 11:30 í þeim eru; klukkan 11:30. Eygló Myrra Óskarsdóttir GO, Ragna Björk Ólafsdóttir GR og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR. Klukkan 11:40: Signý Arnórsdóttir GK, Tinna Jóhannsdóttir GK og Þórdís Geirsdóttir GK. klukkan 11:50: Valdís Þóra Jónsdóttir GL, Ásta Birna Magnúsdóttir GK og Helena Árnadóttir GR. Síðustu þrír ráshóparnir í karlaflokki fara út frá 12:30 í þeim eru; Klukkan 12:30. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR, Heiðar Davíð Bragason GR og Andri Þór Björnsson GR. Klukkan 12:40: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS, Arnar Snær Hákonarson GR og Björn Guðmundsson GA. Klukkan 12:50: Sigmundur Einar Másson GKG, Stefán Már Stefánsson GR og Ólafur Björn Loftsson NK.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira