Íslenskir bændur verða olíuframleiðendur 3. júní 2009 18:51 Íslenskir bændur ætla að verða olíubændur og eru byrjaðir að rækta lífrænt eldsneyti. Vél sem gengur fyrir jurtaeldsneyti, framleiddu á Íslandi, var ræst í fyrsta sinn í dag.Skærgulur akur vekur athygli þeirra sem leiða eiga framhjá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Þar er verið rækta jurt sem kallast repja en henni var sáð í fyrrasumar í þeim tilgangi að fá úr henni eldsneyti til að nota á farartæki, svokallaðan bio-diesel. Mönnum reiknast til að einn hektari lands gefi 1.500 lítra af eldsneyti á ári.Svona tilraunaakrar eru nú að blómstra á nokkrum stöðum á landinu, norðan lands og sunnan, og hjá Siglingastofnun í Kópavogi bíða menn spenntir eftir uppskerunni í haust, fræjum repjunnar. Þar hafa menn verið að undirbúa sig með því að búa til lífrænt eldsneyti úr dönskum repjufræjum. Þau voru í dag sett í pressu, og vökvinn kreistur úr þeim, vökvinn síðan eimaður, rétt eins og í olíuhreinsistöð, og út kom lífrænt eldsneyti. Því var svo hellt á vél og hún gangsett. Þetta tilraunaverkefni er liður í samgönguáætlun stjórnvalda með umhverfisvæna orkugjafa.Jón Bernódusson, verkfræðingur á Siglingastofnun, segir að reiknað hafi verið út að olía repju af einum akri, sem væri 43 x 43 kílómetrar, gæti dugað fyrir allan íslenska fiskiskipastólinn.Bóndinn á Þorvaldseyri, Ólafur Eggertsson, hugsar sér gott til glóðarinnar. Þegar við spyrjum hvort íslenskir bændur verði olíuframleiðendur segist hann sjá fyrir sér að um leið og mjólkurbíllinn komi að sækja mjólkina takinn hann olíu í leiðinni. Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Sjá meira
Íslenskir bændur ætla að verða olíubændur og eru byrjaðir að rækta lífrænt eldsneyti. Vél sem gengur fyrir jurtaeldsneyti, framleiddu á Íslandi, var ræst í fyrsta sinn í dag.Skærgulur akur vekur athygli þeirra sem leiða eiga framhjá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Þar er verið rækta jurt sem kallast repja en henni var sáð í fyrrasumar í þeim tilgangi að fá úr henni eldsneyti til að nota á farartæki, svokallaðan bio-diesel. Mönnum reiknast til að einn hektari lands gefi 1.500 lítra af eldsneyti á ári.Svona tilraunaakrar eru nú að blómstra á nokkrum stöðum á landinu, norðan lands og sunnan, og hjá Siglingastofnun í Kópavogi bíða menn spenntir eftir uppskerunni í haust, fræjum repjunnar. Þar hafa menn verið að undirbúa sig með því að búa til lífrænt eldsneyti úr dönskum repjufræjum. Þau voru í dag sett í pressu, og vökvinn kreistur úr þeim, vökvinn síðan eimaður, rétt eins og í olíuhreinsistöð, og út kom lífrænt eldsneyti. Því var svo hellt á vél og hún gangsett. Þetta tilraunaverkefni er liður í samgönguáætlun stjórnvalda með umhverfisvæna orkugjafa.Jón Bernódusson, verkfræðingur á Siglingastofnun, segir að reiknað hafi verið út að olía repju af einum akri, sem væri 43 x 43 kílómetrar, gæti dugað fyrir allan íslenska fiskiskipastólinn.Bóndinn á Þorvaldseyri, Ólafur Eggertsson, hugsar sér gott til glóðarinnar. Þegar við spyrjum hvort íslenskir bændur verði olíuframleiðendur segist hann sjá fyrir sér að um leið og mjólkurbíllinn komi að sækja mjólkina takinn hann olíu í leiðinni.
Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Sjá meira