Íslenskir bændur verða olíuframleiðendur 3. júní 2009 18:51 Íslenskir bændur ætla að verða olíubændur og eru byrjaðir að rækta lífrænt eldsneyti. Vél sem gengur fyrir jurtaeldsneyti, framleiddu á Íslandi, var ræst í fyrsta sinn í dag.Skærgulur akur vekur athygli þeirra sem leiða eiga framhjá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Þar er verið rækta jurt sem kallast repja en henni var sáð í fyrrasumar í þeim tilgangi að fá úr henni eldsneyti til að nota á farartæki, svokallaðan bio-diesel. Mönnum reiknast til að einn hektari lands gefi 1.500 lítra af eldsneyti á ári.Svona tilraunaakrar eru nú að blómstra á nokkrum stöðum á landinu, norðan lands og sunnan, og hjá Siglingastofnun í Kópavogi bíða menn spenntir eftir uppskerunni í haust, fræjum repjunnar. Þar hafa menn verið að undirbúa sig með því að búa til lífrænt eldsneyti úr dönskum repjufræjum. Þau voru í dag sett í pressu, og vökvinn kreistur úr þeim, vökvinn síðan eimaður, rétt eins og í olíuhreinsistöð, og út kom lífrænt eldsneyti. Því var svo hellt á vél og hún gangsett. Þetta tilraunaverkefni er liður í samgönguáætlun stjórnvalda með umhverfisvæna orkugjafa.Jón Bernódusson, verkfræðingur á Siglingastofnun, segir að reiknað hafi verið út að olía repju af einum akri, sem væri 43 x 43 kílómetrar, gæti dugað fyrir allan íslenska fiskiskipastólinn.Bóndinn á Þorvaldseyri, Ólafur Eggertsson, hugsar sér gott til glóðarinnar. Þegar við spyrjum hvort íslenskir bændur verði olíuframleiðendur segist hann sjá fyrir sér að um leið og mjólkurbíllinn komi að sækja mjólkina takinn hann olíu í leiðinni. Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Íslenskir bændur ætla að verða olíubændur og eru byrjaðir að rækta lífrænt eldsneyti. Vél sem gengur fyrir jurtaeldsneyti, framleiddu á Íslandi, var ræst í fyrsta sinn í dag.Skærgulur akur vekur athygli þeirra sem leiða eiga framhjá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Þar er verið rækta jurt sem kallast repja en henni var sáð í fyrrasumar í þeim tilgangi að fá úr henni eldsneyti til að nota á farartæki, svokallaðan bio-diesel. Mönnum reiknast til að einn hektari lands gefi 1.500 lítra af eldsneyti á ári.Svona tilraunaakrar eru nú að blómstra á nokkrum stöðum á landinu, norðan lands og sunnan, og hjá Siglingastofnun í Kópavogi bíða menn spenntir eftir uppskerunni í haust, fræjum repjunnar. Þar hafa menn verið að undirbúa sig með því að búa til lífrænt eldsneyti úr dönskum repjufræjum. Þau voru í dag sett í pressu, og vökvinn kreistur úr þeim, vökvinn síðan eimaður, rétt eins og í olíuhreinsistöð, og út kom lífrænt eldsneyti. Því var svo hellt á vél og hún gangsett. Þetta tilraunaverkefni er liður í samgönguáætlun stjórnvalda með umhverfisvæna orkugjafa.Jón Bernódusson, verkfræðingur á Siglingastofnun, segir að reiknað hafi verið út að olía repju af einum akri, sem væri 43 x 43 kílómetrar, gæti dugað fyrir allan íslenska fiskiskipastólinn.Bóndinn á Þorvaldseyri, Ólafur Eggertsson, hugsar sér gott til glóðarinnar. Þegar við spyrjum hvort íslenskir bændur verði olíuframleiðendur segist hann sjá fyrir sér að um leið og mjólkurbíllinn komi að sækja mjólkina takinn hann olíu í leiðinni.
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira