Linda skildi marga eftir fjárhagslega og tilfinningalega gjaldþrota Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. nóvember 2009 15:26 Linda Björk Magnúsdóttir. Linda Björk Magnúsdóttir, sem situr í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að vera ólöglegur innflytjandi þar í landi er fyrrverandi forstöðumaður í sértrúarsöfnuði. Söfnuðurinn hét Frelsið, kristileg miðstöð, og var starfræktur á árunum 1995 - 2001. Sigríður Lund Hermannsdóttir, útvarpskona á FM, var ein þeirra sem störfuðu með Frelsinu. Hún segir að margir þeirra sem störfuðu í þessari kirkju hafi farið illa út úr því. „Þetta splundraðist allt saman upp með þessu framhjáhaldi hennar við 20 ára strák í kirkjunni," segir Sigríður. Sigríður segir að Linda Björk og eiginmaður hennar hafi skilið eftir sig tugmilljónaskuldir þegar safnaðarstarfinu lauk árið 2001. Skuldirnar hafi lent á fólki sem starfaði í söfnuðinum. Safnaðarstarfið hafi auk þess verið þannig að Linda Björk og eiginmaður hennar hafi drottnað mjög mikið yfir fólkinu sem starfaði í honum. Sigríður segir að Linda og eiginmaður hennar hafi því skilið marga eftir bæði fjárhagslega og tilfinningalega gjaldþrota. Fólk sé hins vegar búið að ná sér af þeirri lífsreynslu núna. Tengdar fréttir Magnús Þór: Hefur áhyggjur af dóttur sinni Magnús Þór Sigmundsson, tónlistarmaður, er faðir Lindu Bjarkar, konunnar sem nú er í haldi lögreglu í Bandaríkjunum. Linda Björk var stöðvuð á landamærum Bandaríkjanna og Kanada en hún hafði ekki tilskylda pappíra til þess að komast inn í landið. Áður en hún var leidd fyrir dómara tókst henni að sleppa úr varðhaldi og upphófst mikil leit að henni. Hún var aftur handtekin í morgun og situr nú í fangelsi í Clinton sýslu í New York ríki. 5. nóvember 2009 12:03 Búið að handtaka íslensku konuna í Bandaríkjunum Linda Björk Magnúsdóttir, konan sem lögreglan í Bandaríkjunum leitaði í nótt, náðist í morgun og er nú í haldi lögreglunnar. Konan slapp úr varðhaldi lögreglu á meðan hún beið þess að vera leidd fyrir dómara. 5. nóvember 2009 11:16 Íslensk kona eftirlýst í Bandaríkjunum Lögregla í borginni Plattsburgh í New York ríki í Bandaríkjunum leitaði í nótt að Lindu Björk Magnúsdóttur, íslenskri konu sem slapp úr varðhaldi lögreglu á meðan hún beið þess að vera leidd fyrir dómara. Lögreglumenn úr borginni og frá alríkislögreglunni FBI hafa leitað að konunni sem er fjörutíu og tveggja ára gömul. 5. nóvember 2009 06:54 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Linda Björk Magnúsdóttir, sem situr í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að vera ólöglegur innflytjandi þar í landi er fyrrverandi forstöðumaður í sértrúarsöfnuði. Söfnuðurinn hét Frelsið, kristileg miðstöð, og var starfræktur á árunum 1995 - 2001. Sigríður Lund Hermannsdóttir, útvarpskona á FM, var ein þeirra sem störfuðu með Frelsinu. Hún segir að margir þeirra sem störfuðu í þessari kirkju hafi farið illa út úr því. „Þetta splundraðist allt saman upp með þessu framhjáhaldi hennar við 20 ára strák í kirkjunni," segir Sigríður. Sigríður segir að Linda Björk og eiginmaður hennar hafi skilið eftir sig tugmilljónaskuldir þegar safnaðarstarfinu lauk árið 2001. Skuldirnar hafi lent á fólki sem starfaði í söfnuðinum. Safnaðarstarfið hafi auk þess verið þannig að Linda Björk og eiginmaður hennar hafi drottnað mjög mikið yfir fólkinu sem starfaði í honum. Sigríður segir að Linda og eiginmaður hennar hafi því skilið marga eftir bæði fjárhagslega og tilfinningalega gjaldþrota. Fólk sé hins vegar búið að ná sér af þeirri lífsreynslu núna.
Tengdar fréttir Magnús Þór: Hefur áhyggjur af dóttur sinni Magnús Þór Sigmundsson, tónlistarmaður, er faðir Lindu Bjarkar, konunnar sem nú er í haldi lögreglu í Bandaríkjunum. Linda Björk var stöðvuð á landamærum Bandaríkjanna og Kanada en hún hafði ekki tilskylda pappíra til þess að komast inn í landið. Áður en hún var leidd fyrir dómara tókst henni að sleppa úr varðhaldi og upphófst mikil leit að henni. Hún var aftur handtekin í morgun og situr nú í fangelsi í Clinton sýslu í New York ríki. 5. nóvember 2009 12:03 Búið að handtaka íslensku konuna í Bandaríkjunum Linda Björk Magnúsdóttir, konan sem lögreglan í Bandaríkjunum leitaði í nótt, náðist í morgun og er nú í haldi lögreglunnar. Konan slapp úr varðhaldi lögreglu á meðan hún beið þess að vera leidd fyrir dómara. 5. nóvember 2009 11:16 Íslensk kona eftirlýst í Bandaríkjunum Lögregla í borginni Plattsburgh í New York ríki í Bandaríkjunum leitaði í nótt að Lindu Björk Magnúsdóttur, íslenskri konu sem slapp úr varðhaldi lögreglu á meðan hún beið þess að vera leidd fyrir dómara. Lögreglumenn úr borginni og frá alríkislögreglunni FBI hafa leitað að konunni sem er fjörutíu og tveggja ára gömul. 5. nóvember 2009 06:54 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Magnús Þór: Hefur áhyggjur af dóttur sinni Magnús Þór Sigmundsson, tónlistarmaður, er faðir Lindu Bjarkar, konunnar sem nú er í haldi lögreglu í Bandaríkjunum. Linda Björk var stöðvuð á landamærum Bandaríkjanna og Kanada en hún hafði ekki tilskylda pappíra til þess að komast inn í landið. Áður en hún var leidd fyrir dómara tókst henni að sleppa úr varðhaldi og upphófst mikil leit að henni. Hún var aftur handtekin í morgun og situr nú í fangelsi í Clinton sýslu í New York ríki. 5. nóvember 2009 12:03
Búið að handtaka íslensku konuna í Bandaríkjunum Linda Björk Magnúsdóttir, konan sem lögreglan í Bandaríkjunum leitaði í nótt, náðist í morgun og er nú í haldi lögreglunnar. Konan slapp úr varðhaldi lögreglu á meðan hún beið þess að vera leidd fyrir dómara. 5. nóvember 2009 11:16
Íslensk kona eftirlýst í Bandaríkjunum Lögregla í borginni Plattsburgh í New York ríki í Bandaríkjunum leitaði í nótt að Lindu Björk Magnúsdóttur, íslenskri konu sem slapp úr varðhaldi lögreglu á meðan hún beið þess að vera leidd fyrir dómara. Lögreglumenn úr borginni og frá alríkislögreglunni FBI hafa leitað að konunni sem er fjörutíu og tveggja ára gömul. 5. nóvember 2009 06:54