Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 31. júlí 2009 21:10 Forsíða vefsetursins WikiLeaks.org. Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. „Við munum ekki hjálpa því sem eftir er af Kaupþingi, eða viðskiptamönnum bankans, við að fela óhreina tauið sitt frá alþjóðasamfélaginu," segir í svarbréfinu. Þar er því jafnframt haldið fram að allar tilraunir Kaupþings eða útsendara fyrirtækisins til að finna þann sem lak skjalinu sé hugsanlega brot á belgískum lögum sem vernda heimildamenn og sænsku stjórnarskránni, án þess að það sé útskýrt frekar. Þá spyr forsvarsmaðurinn, sem skrifar undir svarbréfið sem Jay Lim, hvaða bandarísku lögmenn séu komnir í málið, en í bréfi lögmanna Kaupþings sögðust þeir vera komnir í samband við lögfræðinga vestanhafs vegna málsins. Í yfirlýsingu sem Kaupþing sendi frá sér fyrr í kvöld segir að bankinn telji upplýsingar um viðskiptavini bankans ekki eiga erindi við almenning og brjóti gegn bankaleynd. Bréfasamskipti WikiLeak og Kaupþings má sjá hér. Tengdar fréttir Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28 Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Sjá meira
Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. „Við munum ekki hjálpa því sem eftir er af Kaupþingi, eða viðskiptamönnum bankans, við að fela óhreina tauið sitt frá alþjóðasamfélaginu," segir í svarbréfinu. Þar er því jafnframt haldið fram að allar tilraunir Kaupþings eða útsendara fyrirtækisins til að finna þann sem lak skjalinu sé hugsanlega brot á belgískum lögum sem vernda heimildamenn og sænsku stjórnarskránni, án þess að það sé útskýrt frekar. Þá spyr forsvarsmaðurinn, sem skrifar undir svarbréfið sem Jay Lim, hvaða bandarísku lögmenn séu komnir í málið, en í bréfi lögmanna Kaupþings sögðust þeir vera komnir í samband við lögfræðinga vestanhafs vegna málsins. Í yfirlýsingu sem Kaupþing sendi frá sér fyrr í kvöld segir að bankinn telji upplýsingar um viðskiptavini bankans ekki eiga erindi við almenning og brjóti gegn bankaleynd. Bréfasamskipti WikiLeak og Kaupþings má sjá hér.
Tengdar fréttir Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28 Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Sjá meira
Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28
Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46