Viðskipti innlent

Millifærðu milljarða í skattaskjól rétt fyrir hrun

Gunnar Örn Jónsson skrifar

Nokkrir af ríkustu mönnum Íslands millifærðu milljarða af gjaldeyrisreikningum sínum í íslenskum banka yfir á nýstofnaða reikninga í erlendum skattaskjólum á sama tíma og tilkynnt var um þjóðnýtingu Glitnis í lok september á síðasta ári.

Um er að ræða einstaklinga sem tengjast bankanum sterkum böndum.

Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×