Michael Vick samdi við Philadelphia Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2009 14:00 Michael Vick. Leikstjórnandinn Michael Vick er laus úr fangelsi og hefur samið við Philadelphia Eagles. Hann mun leika með þeim næstu tvö árin. Vick fær 1,6 milljónir dollara fyrir fyrra árið en gæti fengið 5,2 milljónir dollara fyrir annað árið samkvæmt heimildum ESPN. Vick er af mörgum talinn einn hæfileikaríkasti leikmaður NFL-deildarinnar frá upphafi. Hann var valinn fyrstur í nýliðvalinu árið 2001 og var um tíma launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar. Hann var síðan dæmdur til fangelsisvistar árið 2007 fyrir að skipuleggja hundaat, rækta hunda til slagsmálanna og að fara illa með hundana yfir höfuð. Eftir að hann var látinn laus fékk hann aftur leyfi til þess að spila í NFL-deildinni. Ekki veitir honum af þar sem hann varð gjaldþrota í fangelsinu. Vick mun keppa við hinn öfluga Donovan McNabb um sæti í byrjunarliði Eagles en McNabb hefur leitt Eagles fimm sinnum í úrslit Þjóðardeildar og einu sinni í Super Bowl. McNabb er nýbúinn að gera nýjan samning við Eagles og Vick mun því líklega byrja á bekknum en nærvera hans þar mun halda McNabb á tánum. McNabb sagðist hafa hvatt félagið til þess að gera samning við Vick og er hæstánægður með komu hans þangað. Hann segir alla eiga skilið annað tækifæri og segir að vel verði tekið á móti Vick í herbúðum Eagles. Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Leikstjórnandinn Michael Vick er laus úr fangelsi og hefur samið við Philadelphia Eagles. Hann mun leika með þeim næstu tvö árin. Vick fær 1,6 milljónir dollara fyrir fyrra árið en gæti fengið 5,2 milljónir dollara fyrir annað árið samkvæmt heimildum ESPN. Vick er af mörgum talinn einn hæfileikaríkasti leikmaður NFL-deildarinnar frá upphafi. Hann var valinn fyrstur í nýliðvalinu árið 2001 og var um tíma launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar. Hann var síðan dæmdur til fangelsisvistar árið 2007 fyrir að skipuleggja hundaat, rækta hunda til slagsmálanna og að fara illa með hundana yfir höfuð. Eftir að hann var látinn laus fékk hann aftur leyfi til þess að spila í NFL-deildinni. Ekki veitir honum af þar sem hann varð gjaldþrota í fangelsinu. Vick mun keppa við hinn öfluga Donovan McNabb um sæti í byrjunarliði Eagles en McNabb hefur leitt Eagles fimm sinnum í úrslit Þjóðardeildar og einu sinni í Super Bowl. McNabb er nýbúinn að gera nýjan samning við Eagles og Vick mun því líklega byrja á bekknum en nærvera hans þar mun halda McNabb á tánum. McNabb sagðist hafa hvatt félagið til þess að gera samning við Vick og er hæstánægður með komu hans þangað. Hann segir alla eiga skilið annað tækifæri og segir að vel verði tekið á móti Vick í herbúðum Eagles.
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira