Leik hætt á Opna bandaríska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2009 09:15 Starfsmenn á fullu við að hreinsa vatn af vellinum í gær. Nordic Photos / AFP Hætta varð keppni snemma eftir miklar rigningar á Bethpage Black-vellinum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í nótt. Keppni var hætt eftir rúmar þrjár klukkustundir en helmingur þeirra 156 keppenda áttu enn eftir að hefja leik. Fyrsta hollið náði aðeins að klára ellefu holur. Búist við rigningaveðri áfram og því ljóst að annar keppnishringurinn verður ekki kláraður fyrr en á laugardagsmorgun. Svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudaginn. Reyndar sagði einn forráðamannamótsins að mótið tæki eins langan tíma og til þyrfti. "Við erum harðákveðnir í þessu. Við munum ekki krýna meistara fyrr en eftir 72 holur. Sama hvort við þurfum þá að spila á mánudag, þriðjudag eða hvað sem er." Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hætta varð keppni snemma eftir miklar rigningar á Bethpage Black-vellinum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í nótt. Keppni var hætt eftir rúmar þrjár klukkustundir en helmingur þeirra 156 keppenda áttu enn eftir að hefja leik. Fyrsta hollið náði aðeins að klára ellefu holur. Búist við rigningaveðri áfram og því ljóst að annar keppnishringurinn verður ekki kláraður fyrr en á laugardagsmorgun. Svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudaginn. Reyndar sagði einn forráðamannamótsins að mótið tæki eins langan tíma og til þyrfti. "Við erum harðákveðnir í þessu. Við munum ekki krýna meistara fyrr en eftir 72 holur. Sama hvort við þurfum þá að spila á mánudag, þriðjudag eða hvað sem er."
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira