FIA hyggst lögsækja Formúlu 1 lið 19. júní 2009 15:41 Max Mosley umvafinn fréttamönnum á Silverstone brautinni í dag. mynd: AFP Nordic Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. FIA segir að af liðunum átta séu með bindandi samning við FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári og þá sér í lagi Ferrari. Virðist því ekki mikill samningshugur í forseta FIA, Max Mosley, nema yfirlýsingin sé krókur á móti bragði. Mosley hefur löngum þótt slyngur samningamaður, en hann er lögfræðungur að mennt. Átta lið af tíu sem keppa í Formúlu 1 í dag vilja stofna eigin mótaröð vegna þess sem þau telja erfið samskipti við yfirstjórn FIA. Þau lýstu þessu yfir í dag og Formúlu 1 ökumenn styðja FOTA, samtök keppnisliða. Mótið á Silverstone verður því haldið í skugga deilna málsaðila og FIA ætlar ekki að gefa út lista þátttakenda á morgun eins og til stóð. Sambandið hyggst skoða réttarstöðu sína áður en lengra er haldið.Þáttur um Formúlu 1 er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld kl. 19.25, þar sem sýnt verður frá æfingum og fjallað um deilurnar milli FOTA og FIA. Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. FIA segir að af liðunum átta séu með bindandi samning við FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári og þá sér í lagi Ferrari. Virðist því ekki mikill samningshugur í forseta FIA, Max Mosley, nema yfirlýsingin sé krókur á móti bragði. Mosley hefur löngum þótt slyngur samningamaður, en hann er lögfræðungur að mennt. Átta lið af tíu sem keppa í Formúlu 1 í dag vilja stofna eigin mótaröð vegna þess sem þau telja erfið samskipti við yfirstjórn FIA. Þau lýstu þessu yfir í dag og Formúlu 1 ökumenn styðja FOTA, samtök keppnisliða. Mótið á Silverstone verður því haldið í skugga deilna málsaðila og FIA ætlar ekki að gefa út lista þátttakenda á morgun eins og til stóð. Sambandið hyggst skoða réttarstöðu sína áður en lengra er haldið.Þáttur um Formúlu 1 er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld kl. 19.25, þar sem sýnt verður frá æfingum og fjallað um deilurnar milli FOTA og FIA.
Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira