Hneyksli að ríkisstjórnin hjálpar ekki 25. apríl 2009 06:33 Jackie Stewart hefur verið eitt af andlitum Breta í Formúlu 1 og í stjórn breska kappakstursklúbbsins sem rak mótshald á Silverstone. Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira