Keppnisbíll Brawn GP er löglegur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. apríl 2009 10:23 Ross Brawn með þeim Rubens Barrichello og Jenson Button. Nordic Photos / Getty Images Heimsráð FIA úrskurðaði í dag að hönnun keppnisbifreiða Brawn GP væri lögleg og því myndu úrslit úr fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu 1-keppnisröðinni standa. Vitnaleiðslur voru í málinu í gær þar sem því var haldið fram að Brawn, Toyota og Williams hefðu notast við ólöglega hönnun á svokölluðum loftdreifum. Loftdreifar eru aftan á keppnisbílum og sjá um að miðla loftinu undan þeim. Það voru Ferrari, Renault, BMW og Red Bull sem töldu að hin liðin þrjú hefðu mistúlkað reglur FIA um hönnun búnaðarins. FIA úrskurðaði í dag að búnaðurinn standist reglur um hönnun keppnisbíla. Það liggur því fyrir að hin keppnisliðin munu breyta sínum bílum til að endurbæta loftflæðið. Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsráð FIA úrskurðaði í dag að hönnun keppnisbifreiða Brawn GP væri lögleg og því myndu úrslit úr fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu 1-keppnisröðinni standa. Vitnaleiðslur voru í málinu í gær þar sem því var haldið fram að Brawn, Toyota og Williams hefðu notast við ólöglega hönnun á svokölluðum loftdreifum. Loftdreifar eru aftan á keppnisbílum og sjá um að miðla loftinu undan þeim. Það voru Ferrari, Renault, BMW og Red Bull sem töldu að hin liðin þrjú hefðu mistúlkað reglur FIA um hönnun búnaðarins. FIA úrskurðaði í dag að búnaðurinn standist reglur um hönnun keppnisbíla. Það liggur því fyrir að hin keppnisliðin munu breyta sínum bílum til að endurbæta loftflæðið.
Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira