Birgir Leifur á einu höggi yfir pari í dag Ómar Þorgeirsson skrifar 19. september 2009 13:30 Birgir Leifur Hafþórsson. Nordic photos/AFP Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lauk þriðja hring sínum á Opna austurríska mótinu í morgun og spilaði á einu höggi yfir pari vallarins. Birgir Leifur var ekki mjög stöðugur í spilamennsku sinni á hringnum því hann fékk fjóra skolla og fjóra fugla á fyrstu tólf holunum en svo fékk hann einn skolla til viðbótar á sex síðustu holunum. Birgir Leifur er samtals á tveimur höggum undir pari og er í 55. sæti en Benn Barham er sem stendur efstur í mótinu á þrettán höggum undir pari. Golf Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lauk þriðja hring sínum á Opna austurríska mótinu í morgun og spilaði á einu höggi yfir pari vallarins. Birgir Leifur var ekki mjög stöðugur í spilamennsku sinni á hringnum því hann fékk fjóra skolla og fjóra fugla á fyrstu tólf holunum en svo fékk hann einn skolla til viðbótar á sex síðustu holunum. Birgir Leifur er samtals á tveimur höggum undir pari og er í 55. sæti en Benn Barham er sem stendur efstur í mótinu á þrettán höggum undir pari.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira