Innlent

Samfylkingin hagnast á uppbótarþingsætum

Alls eru níu þingmenn komnir inn vegna uppbótarþingsæta. Ástæðan fyrir uppbótarþingsætum er vegna þess að niðurstöður kosninga, sætanna það er að segja, er skipt á milli kjördæma til þess að jafna atkvæðavægi.

Flest uppbótarþingsæti hafa fallið Samfylkingunni í skaut eða alls fjögur sæti.

Eftirfarandi eru þingmenn sem hafa hlotið uppbótarsæti.

Magnús Orri Schram Samfylkingin, Suðvestur

Margrét Tryggadóttir Borgarahreyfingin, Suðurkjördæmi

Birgir Ármannsson sjálfstæðisflokkurinn, Reykjavík suðurkjördæmi

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Sjálfstæðisflokkurinn, Reykjavík suðurkjördæmi.

Steinunn Valdís Óskarsdóttir Samfylkingin Reykjavík norður.

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn, Norðvestur.

Álfheiður Ingadóttir Vinstri græn, Reykjavík norður

Jónína Rós Guðmundsdóttir Samfylkingin, Norðaustur.

Jón Gunnarsson Samfylkingin, Suðvestur.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×