Umfjöllun: Jónatan og Hörður Flóki sáu um Fram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2009 19:47 Jónatan Þór Magnússon fór mikinn í liði Akureyrar í kvöld. Mynd/Arnþór Akureyri vann í kvöld öruggan sigur á Fram í N1-deild karla, 27-18. Fram er því enn á botni deildarinnar með tvö stig en Akureyri er nú með sjö í þriðja sætinu. Fram byrjaði betur í leiknum og komst í 9-5 forystu eftir rúmar fjórtán mínútur. Fram spilaði ágætlega þétta 6-0 vörn og gekk vel að leysa framliggjandi 3-2-1 vörn Akureyringa. En Akureyringar voru fastir fyrir og náðu að snúa leiknum algerlega sér í hag. Á næstu 30 mínútum leiksins skoruðu gestirnir að norðan fjórtán mörk gegn aðeins tveimur frá Frömurum. Sóknarleikur Fram var í algerum molum og það var aðeins hinn ungi Arnar Birkir Hálfdánarson sem lét af sér kveða í sókn Framara ef frá eru taldar nokkrar rispur hjá Magnúsi Stefánssyni. Meira var það ekki og virtist lánleysi Framara algert í leiknum. Jónatan Þór Magnússon fór fyrir sínum mönnum og skoraði þrettán mörk í leiknum, þar af fjögur úr víti. Oddur Grétarsson var einnig öflugur en fyrst og fremst var það varnarleikur liðsins og markvarsla Harðar Flóka Ólafssonar sem gerði gæfumuninn í leiknum. Framarar reyndu hvað þeir gátu til að koma sér aftur inn í leikinn en þeir Jónatan og Hörður Flóki sáu til þess að sigurinn væri aldrei í hættu. Fram - Akureyri 18 - 27 Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánarson 8/4 (14/4), Magnús Stefánsson 4 (13), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Stefán Baldvin Stefánsson 2 (6), Lárus Jónsson (1), Hákon Stefánsson (1), Andri Berg Haraldsson (6).Varin skot: Magnús Erlendsson 12 (30/3, 40%), Sigurður Örn Arnarson 6 (15/1, 40%).Hraðaupphlaup: 4 (Andri Magnús 1, Halldór Jóhann 1, Stefán Baldvin 1, Jóhann Karl 1).Fiskuð víti: 4 (Halldór Jóhann 2, Stefán Baldvin 1, Arnar Birkir 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Jónatan Þór Magnússon 13/4 (17/5), Oddur Grétarsson 6 (9), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Heimir Örn Árnason 2 (4), Hreinn Þór Hauksson 2 (2), Hörður Fannar Sigþórsson 1 (2), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Geir Guðmundsson (2), Guðmundur Helgason (2), Valdimar Þengilsson (1).Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 22 (40/4, 55%).Hraðaupphlaup: 8 (Oddur 5, Guðlaugur 1, Heimir Örn 1, Jónatan Þór 1).Fiskuð víti: 5 (Árni Þór 2, Geir 1, Guðlaugur 1, Oddur 1).Utan vallar: 14 mínútur.Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson, misstu aðeins tökin í seinni hálfleik. Olís-deild karla Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
Akureyri vann í kvöld öruggan sigur á Fram í N1-deild karla, 27-18. Fram er því enn á botni deildarinnar með tvö stig en Akureyri er nú með sjö í þriðja sætinu. Fram byrjaði betur í leiknum og komst í 9-5 forystu eftir rúmar fjórtán mínútur. Fram spilaði ágætlega þétta 6-0 vörn og gekk vel að leysa framliggjandi 3-2-1 vörn Akureyringa. En Akureyringar voru fastir fyrir og náðu að snúa leiknum algerlega sér í hag. Á næstu 30 mínútum leiksins skoruðu gestirnir að norðan fjórtán mörk gegn aðeins tveimur frá Frömurum. Sóknarleikur Fram var í algerum molum og það var aðeins hinn ungi Arnar Birkir Hálfdánarson sem lét af sér kveða í sókn Framara ef frá eru taldar nokkrar rispur hjá Magnúsi Stefánssyni. Meira var það ekki og virtist lánleysi Framara algert í leiknum. Jónatan Þór Magnússon fór fyrir sínum mönnum og skoraði þrettán mörk í leiknum, þar af fjögur úr víti. Oddur Grétarsson var einnig öflugur en fyrst og fremst var það varnarleikur liðsins og markvarsla Harðar Flóka Ólafssonar sem gerði gæfumuninn í leiknum. Framarar reyndu hvað þeir gátu til að koma sér aftur inn í leikinn en þeir Jónatan og Hörður Flóki sáu til þess að sigurinn væri aldrei í hættu. Fram - Akureyri 18 - 27 Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánarson 8/4 (14/4), Magnús Stefánsson 4 (13), Halldór Jóhann Sigfússon 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Stefán Baldvin Stefánsson 2 (6), Lárus Jónsson (1), Hákon Stefánsson (1), Andri Berg Haraldsson (6).Varin skot: Magnús Erlendsson 12 (30/3, 40%), Sigurður Örn Arnarson 6 (15/1, 40%).Hraðaupphlaup: 4 (Andri Magnús 1, Halldór Jóhann 1, Stefán Baldvin 1, Jóhann Karl 1).Fiskuð víti: 4 (Halldór Jóhann 2, Stefán Baldvin 1, Arnar Birkir 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Jónatan Þór Magnússon 13/4 (17/5), Oddur Grétarsson 6 (9), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Heimir Örn Árnason 2 (4), Hreinn Þór Hauksson 2 (2), Hörður Fannar Sigþórsson 1 (2), Guðlaugur Arnarsson 1 (1), Geir Guðmundsson (2), Guðmundur Helgason (2), Valdimar Þengilsson (1).Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 22 (40/4, 55%).Hraðaupphlaup: 8 (Oddur 5, Guðlaugur 1, Heimir Örn 1, Jónatan Þór 1).Fiskuð víti: 5 (Árni Þór 2, Geir 1, Guðlaugur 1, Oddur 1).Utan vallar: 14 mínútur.Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson, misstu aðeins tökin í seinni hálfleik.
Olís-deild karla Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira