Fá tvær vikur til þess að afgreiða Icesave Höskuldur Kári Schram skrifar 15. nóvember 2009 18:54 Alþingi hefur nú tvær vikur til afgreiða Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar en um næstu mánaðamót geta Hollendingar og Bretar sagt samkomulaginu upp einhliða. Formaður fjárlaganefndar vonast til þess að málið verði afgreitt úr nefnd á morgun. Efnahags- og skattanefnd Alþingis lauk umfjöllun sinni um Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar á föstudag. Nefndin er klofin í afstöðu sinni til málsins og ætla fulltrúar stjórnarflokkanna að skila sitt hvoru álitinu til fjárlaganefndar. Fjárlaganefnd ætlar að funda annað kvöld en Guðbjartur Hannesson, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við fréttastofu í dag líklegt að nefndi klári umfjöllun sína á morgun. Frumvarpið fer þá væntanlega í aðra umræðu á Alþingi fyrir næstu helgi. Tíminn er naumur en Bretar og Hollendingar geta sagt samkomulaginu upp einhliða um næstu mánaðmót verði Alþingi ekki búið að afgreiða málið. Óvíst er hvaða afleiðingar það kann að hafa fyrir íslenskt efnahagslíf. Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna ætlar ekki að greiða atkvæði með frumvarpinu og þá hafa þrír aðrir þingmenn flokksins lýst yfir efasemdum með frumvarpið. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lagt mikla áherslu á að frumvarpið nái fram að ganga. Verði frumvarpið hins vegar fellt á Alþingi gæti ríkisstjórnin einnig fallið. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóli eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Sjá meira
Alþingi hefur nú tvær vikur til afgreiða Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar en um næstu mánaðamót geta Hollendingar og Bretar sagt samkomulaginu upp einhliða. Formaður fjárlaganefndar vonast til þess að málið verði afgreitt úr nefnd á morgun. Efnahags- og skattanefnd Alþingis lauk umfjöllun sinni um Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar á föstudag. Nefndin er klofin í afstöðu sinni til málsins og ætla fulltrúar stjórnarflokkanna að skila sitt hvoru álitinu til fjárlaganefndar. Fjárlaganefnd ætlar að funda annað kvöld en Guðbjartur Hannesson, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við fréttastofu í dag líklegt að nefndi klári umfjöllun sína á morgun. Frumvarpið fer þá væntanlega í aðra umræðu á Alþingi fyrir næstu helgi. Tíminn er naumur en Bretar og Hollendingar geta sagt samkomulaginu upp einhliða um næstu mánaðmót verði Alþingi ekki búið að afgreiða málið. Óvíst er hvaða afleiðingar það kann að hafa fyrir íslenskt efnahagslíf. Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna ætlar ekki að greiða atkvæði með frumvarpinu og þá hafa þrír aðrir þingmenn flokksins lýst yfir efasemdum með frumvarpið. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lagt mikla áherslu á að frumvarpið nái fram að ganga. Verði frumvarpið hins vegar fellt á Alþingi gæti ríkisstjórnin einnig fallið.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóli eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Sjá meira