Cabrera og Perry í forystu fyrir lokadaginn á Masters 11. apríl 2009 23:27 Tiger Woods lenti í tómu basli á annari brautinni í dag eins og sjá má á myndinni AFP Angel Cabrera frá Argentínu og Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry hafa forystu fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi eftir keppni dagsins. Cabrera lék á 69 höggum í dag eða þremur undir pari og Perry lék á tveimur undir. Þeir eru samtals á ellefu höggum undir pari á mótinu. Chad Campbell er þriðji á níu höggum undir pari, en honum gekk illa á síðustu holunum og varð að sætta sig við að leika hringinn í dag á pari. Jim Furyk og Steve Stricker léku á 68 höggum í dag og komust í hóp efstu manna, léku báðir á fjórum undir í dag.Sean O'Hair og Ian Poulter gekk vel í dag og eru þeir í tíunda sæti á fjórum undir pari ásamt mönnum eins og Tiger Woods, sem var á tveimur undir í dag, og Phil Mickelson sem var á einu undir. Anthony Kim sem náði ekki að fylgja eftir ótrúlegum hring sínum frá í gær og var á sléttu pari í dag.Stöð 2 Sport fylgist áfram með mótinu í beinni útsendingu á morgun.Staðan á Masters mótinu. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Angel Cabrera frá Argentínu og Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry hafa forystu fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi eftir keppni dagsins. Cabrera lék á 69 höggum í dag eða þremur undir pari og Perry lék á tveimur undir. Þeir eru samtals á ellefu höggum undir pari á mótinu. Chad Campbell er þriðji á níu höggum undir pari, en honum gekk illa á síðustu holunum og varð að sætta sig við að leika hringinn í dag á pari. Jim Furyk og Steve Stricker léku á 68 höggum í dag og komust í hóp efstu manna, léku báðir á fjórum undir í dag.Sean O'Hair og Ian Poulter gekk vel í dag og eru þeir í tíunda sæti á fjórum undir pari ásamt mönnum eins og Tiger Woods, sem var á tveimur undir í dag, og Phil Mickelson sem var á einu undir. Anthony Kim sem náði ekki að fylgja eftir ótrúlegum hring sínum frá í gær og var á sléttu pari í dag.Stöð 2 Sport fylgist áfram með mótinu í beinni útsendingu á morgun.Staðan á Masters mótinu.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira