Kostar sitt að fá Tiger til Ástralíu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2009 09:15 Tiger fær 3 milljónir dollara fyrir að spila í Ástralíu. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods mun spila á sínu fyrsta móti í Ástralíu í meira en tíu ár síðar á þessu ári er hann tekur þátt í ástralska Masters-mótinu. Þáttaka Tigers í mótinu er þó umdeild enda fær Tiger einstaklega vel greitt fyrir að taka þátt. Besti kylfingur heims fær 3 milljónir dollara fyrir að mæta á svæðið og ýmsir halda því fram að það muni draga úr áhuga á opna ástralska mótinu sem fer fram tveim vikum síðar. Aðrir segja að það muni aðeins hafa jákvæð áhrif að fá Tiger til Ástralíu. Það muni vekja almennari áhuga á golfi í landinu og draga fleiri á mótin. Það hefur verið bent á að skattgreiðendur muni greiða helminginn af peningunum sem Tiger fær en stjórnvöld svara því til að reiknað sé með að koma Woods muni hafa jákvæð áhrif á efnahag landsins upp á 9 milljónir dollara. Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger Woods mun spila á sínu fyrsta móti í Ástralíu í meira en tíu ár síðar á þessu ári er hann tekur þátt í ástralska Masters-mótinu. Þáttaka Tigers í mótinu er þó umdeild enda fær Tiger einstaklega vel greitt fyrir að taka þátt. Besti kylfingur heims fær 3 milljónir dollara fyrir að mæta á svæðið og ýmsir halda því fram að það muni draga úr áhuga á opna ástralska mótinu sem fer fram tveim vikum síðar. Aðrir segja að það muni aðeins hafa jákvæð áhrif að fá Tiger til Ástralíu. Það muni vekja almennari áhuga á golfi í landinu og draga fleiri á mótin. Það hefur verið bent á að skattgreiðendur muni greiða helminginn af peningunum sem Tiger fær en stjórnvöld svara því til að reiknað sé með að koma Woods muni hafa jákvæð áhrif á efnahag landsins upp á 9 milljónir dollara.
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira