Button byrjar vel á Spáni 8. maí 2009 09:35 Jenson Button var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða í morgun. Bretinn Jenson Button á Brawn bíl byrjaði fyrstu æfingu Formúlu 1 liða vel. Hann náði besta tíma og var 0.355 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota. Button hefur 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna á Rubens Barrichello, en Sebastian Vettel er þriðji í stigamótinu. Öll lið hafa gert miklar endurbætur á keppnisbílum sínum fyrir mótið um helgina og mesta athygli vekur að BMW eru með bíla í þriðja og fjórða sæti á fyrstu æfingu, en liðinu hefur ekki gengið vel á árinu. Robert Kubica varð 0.422 á eftir Button. Felipe Massa á Ferrari varð níundi og er hann fremstur ökumanna hjá stórliðunum tveimur, Ferrari og McLaren. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var aðeins með fjórtánda besta tíma. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault var á eftir Hamilton, en hann sagði í gær að hann bæri engan kala til Hamilton eftir viðureign þeirra innan McLaren liðsins 2007. Þá voru þeir liðsfélagar, en Alonso hætti hjá McLaren eftir eitt ár af þremur. Sjá nánar um mót helgarinnar. Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button á Brawn bíl byrjaði fyrstu æfingu Formúlu 1 liða vel. Hann náði besta tíma og var 0.355 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota. Button hefur 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna á Rubens Barrichello, en Sebastian Vettel er þriðji í stigamótinu. Öll lið hafa gert miklar endurbætur á keppnisbílum sínum fyrir mótið um helgina og mesta athygli vekur að BMW eru með bíla í þriðja og fjórða sæti á fyrstu æfingu, en liðinu hefur ekki gengið vel á árinu. Robert Kubica varð 0.422 á eftir Button. Felipe Massa á Ferrari varð níundi og er hann fremstur ökumanna hjá stórliðunum tveimur, Ferrari og McLaren. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton var aðeins með fjórtánda besta tíma. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault var á eftir Hamilton, en hann sagði í gær að hann bæri engan kala til Hamilton eftir viðureign þeirra innan McLaren liðsins 2007. Þá voru þeir liðsfélagar, en Alonso hætti hjá McLaren eftir eitt ár af þremur. Sjá nánar um mót helgarinnar.
Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira