Innlent

Lögreglan á Selfossi: Gríðarlegur vindur á Suðurlandi

Farið varlega, hjólhýsi fauk af veginum við Ingólfsfjall.
Farið varlega, hjólhýsi fauk af veginum við Ingólfsfjall.

Lögreglan á Selfossi varar fólk við ferðum á svæðinu en hjólhýsi fauk út af veginum vi Ingólfsfjall í kvöld. Gríðarlegur vindur er þar og ekkert veður fyrir eftirvagna að sögn varðstjóra.

Fólk er beðið um að fara varlega á Hellisheiðinni einnig enda lítið ferðaveður líkt og á öllu landinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×