Sebastian Vettel: Viljum vera bestir 20. apríl 2009 09:06 Sebastian Vettel fagnar sigri í kappakstrinum í Sjanghæ í gær. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. Adrian Newey, aðalhönnur liðsins var ekki til staðar í Kína, þar sem hann er að hanna nýjan loftdreifi á Red Bull bílinn. Red Bull var meðal liða sem kærði þrjú önnur lið fyrir ólöglega loftdreifa en tapaði málinu. Newy hófst því handa að hann svipaðan loftdreifi og liðið hafði áður kært. Hann var því fjarri góðu gamni. "Það sem gerir þetta mót spennandi að það er engin með alveg eins bíl og menn eru að þróa bíla sína hratt. Við eigum eftir að búa til fullt að nýjum hlutum, auk loftdreifisins, sem hjálpa okkur í jafnri og spennandi keppni", sagði Vettel. "Nokkur sekúndubrot gera gæfumuninn og bætir stöðu ökumanna í tímatökum eins og sást á Fernando Alonso, þegar hann mætti með nýjan loftdreifi. Ég er ánægður að okkar bíll er fljótur og markmið okkar eru að vera á toppnum. Við viljum vera bestir", sagði Vettel. Staðan í stigamótinu er sú að Jenson Button er með 21 stig. Rubens Barrichello 15, Timo Glock og Vettel 10. Mark Webber er með 9.5. Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. Adrian Newey, aðalhönnur liðsins var ekki til staðar í Kína, þar sem hann er að hanna nýjan loftdreifi á Red Bull bílinn. Red Bull var meðal liða sem kærði þrjú önnur lið fyrir ólöglega loftdreifa en tapaði málinu. Newy hófst því handa að hann svipaðan loftdreifi og liðið hafði áður kært. Hann var því fjarri góðu gamni. "Það sem gerir þetta mót spennandi að það er engin með alveg eins bíl og menn eru að þróa bíla sína hratt. Við eigum eftir að búa til fullt að nýjum hlutum, auk loftdreifisins, sem hjálpa okkur í jafnri og spennandi keppni", sagði Vettel. "Nokkur sekúndubrot gera gæfumuninn og bætir stöðu ökumanna í tímatökum eins og sást á Fernando Alonso, þegar hann mætti með nýjan loftdreifi. Ég er ánægður að okkar bíll er fljótur og markmið okkar eru að vera á toppnum. Við viljum vera bestir", sagði Vettel. Staðan í stigamótinu er sú að Jenson Button er með 21 stig. Rubens Barrichello 15, Timo Glock og Vettel 10. Mark Webber er með 9.5.
Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira