Kreppa í Bretlandi 23. janúar 2009 09:34 Kreppa er nú í Bretlandi, samkvæmt nýjustu gögnum hagstofunnar þar í landi sem benda til að samdráttar hafi gætt í hagkerfinu þar í landi í tvö ársfjórðunga í röð. Samkvæmt tölunum dróst hagvöxtur saman um 1,5 prósent á fjórða ársfjórðungi. Það kemur til viðbótar 0,6 prósenta samdrætti á þriðja fjórðungi. Almenna skýringin er sú að dragist hagkerfið saman í tvo fjórðunga samfleytt sé hægt að tala um kreppumerki. Þetta eru fyrstu merki um svo alvarlegan samdrátt í bresku hagkerfi síðan á tíunda áratug síðustu aldar, að sögn breska ríkisútvarpsins, sem bætir því við að kreppan, sem upphaflega tengdist fjármálageiranum í upphafi, hafi teygt anga sína út í efnahagslífið. Þá segir að almennt hafi samdráttar gætt í Bretlandi í þrjá fjórðunga samfleyttt sé miðað út frá árinu 1955. Síðustu árin hafi kreppueinkenna hins vegar gætt í allt að fimm fjórðunga. Sérfræðingar telja hins vegar líkur á að samdráttarins nú geti gætt langt fram á næsta ár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kreppa er nú í Bretlandi, samkvæmt nýjustu gögnum hagstofunnar þar í landi sem benda til að samdráttar hafi gætt í hagkerfinu þar í landi í tvö ársfjórðunga í röð. Samkvæmt tölunum dróst hagvöxtur saman um 1,5 prósent á fjórða ársfjórðungi. Það kemur til viðbótar 0,6 prósenta samdrætti á þriðja fjórðungi. Almenna skýringin er sú að dragist hagkerfið saman í tvo fjórðunga samfleytt sé hægt að tala um kreppumerki. Þetta eru fyrstu merki um svo alvarlegan samdrátt í bresku hagkerfi síðan á tíunda áratug síðustu aldar, að sögn breska ríkisútvarpsins, sem bætir því við að kreppan, sem upphaflega tengdist fjármálageiranum í upphafi, hafi teygt anga sína út í efnahagslífið. Þá segir að almennt hafi samdráttar gætt í Bretlandi í þrjá fjórðunga samfleyttt sé miðað út frá árinu 1955. Síðustu árin hafi kreppueinkenna hins vegar gætt í allt að fimm fjórðunga. Sérfræðingar telja hins vegar líkur á að samdráttarins nú geti gætt langt fram á næsta ár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira