Bretar í sjokki vegna kappakstursslyss 21. júlí 2009 09:08 Henry og faðir hans John Surtees. mynd: kappakstur.is Breskir áhugamenn um kappakstur og ökumenn í ýmsum mótaröðum í kappakstri Í Bretlandi eru í sjokki vegna dauðaslyss Henry Surtees á sunnudaginn. Hann lést eftir að dekk úr öðrum bíl sem keyrði á vegg lenti í höfði hans í miðri keppni. Henry ók í Formúlu 3 keppni á Brands Hatch þegar óhappið varð á sunnudaginn. Hann ók í Formúlu 3 í fyrra og vann eitt mót, en í þeirri mótaröð varð Jamie Alguersuari meistari í fyrra. Hann var nýlega ráðinn Formúlu 1 ökumaður Torro Rosso og keppir í Ungverjalandi um næstu helgi. "Ég kynntist Henry þegar ég ók með Carlin Motorsport í fyrra. Þessi helgi átti að vera gleðigjafi vegna ráðningar minnar til Torro Rosso, en það hvílir skuggi yfir mínum málum vegna slyssins", sagði Alguersuari. "Við sem ökumenn vitum að það er áhætta í kappakstri og hætta á dauðaslysi, en hún er fremur lítil. Ég sendi Surtees fjölskyldunni mínar innilegustu samúðarkveðjur og mun gera mitt besta í Ungverjalandi um helgina til að heiðra minningu Henrys." Henry þótti líklegur kandídat fyrir Formúlu 1 í framtíðinni, en faðir hans John Surtees varð heimsmeistari 1964 og hefur stutt feril sonar síns með ráði og dáð. Sjá meira um óhappið Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breskir áhugamenn um kappakstur og ökumenn í ýmsum mótaröðum í kappakstri Í Bretlandi eru í sjokki vegna dauðaslyss Henry Surtees á sunnudaginn. Hann lést eftir að dekk úr öðrum bíl sem keyrði á vegg lenti í höfði hans í miðri keppni. Henry ók í Formúlu 3 keppni á Brands Hatch þegar óhappið varð á sunnudaginn. Hann ók í Formúlu 3 í fyrra og vann eitt mót, en í þeirri mótaröð varð Jamie Alguersuari meistari í fyrra. Hann var nýlega ráðinn Formúlu 1 ökumaður Torro Rosso og keppir í Ungverjalandi um næstu helgi. "Ég kynntist Henry þegar ég ók með Carlin Motorsport í fyrra. Þessi helgi átti að vera gleðigjafi vegna ráðningar minnar til Torro Rosso, en það hvílir skuggi yfir mínum málum vegna slyssins", sagði Alguersuari. "Við sem ökumenn vitum að það er áhætta í kappakstri og hætta á dauðaslysi, en hún er fremur lítil. Ég sendi Surtees fjölskyldunni mínar innilegustu samúðarkveðjur og mun gera mitt besta í Ungverjalandi um helgina til að heiðra minningu Henrys." Henry þótti líklegur kandídat fyrir Formúlu 1 í framtíðinni, en faðir hans John Surtees varð heimsmeistari 1964 og hefur stutt feril sonar síns með ráði og dáð. Sjá meira um óhappið
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti