Tiger er sjö höggum á eftir efstu mönnum á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2009 21:00 Tiger Wood var ekki alltof sáttur með sína frammistöðu í dag. Mynd/AFP Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið. Chad Campbell var með forustuna eftir fyrsta daginn þegar hann lék á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Campbell lék annan hringinn á tveimur höggum undir pari. Hinn 48 ára gamli Kenny Perry lék á fimm höggum undir pari en hann var á fjórum höggum undir pari á fyrsta hringnum. Perry tapaði ekki einu einasta höggi i dag og fékk par eða betra á öllum 18 holunum. „Ég fór illa með mörg góð tækifæri í dag. Maður verður að vera þolinmóður. Ég púttaði reyndar aðeins betur en fyrsta daginn en það gaf mér þó ekki mikið. Ég verð að pútta enn betur og vonandi kemst ég í gang," sagði Tiger Woods eftir hringinn. Golf Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið. Chad Campbell var með forustuna eftir fyrsta daginn þegar hann lék á 65 höggum eða sjö höggum undir pari. Campbell lék annan hringinn á tveimur höggum undir pari. Hinn 48 ára gamli Kenny Perry lék á fimm höggum undir pari en hann var á fjórum höggum undir pari á fyrsta hringnum. Perry tapaði ekki einu einasta höggi i dag og fékk par eða betra á öllum 18 holunum. „Ég fór illa með mörg góð tækifæri í dag. Maður verður að vera þolinmóður. Ég púttaði reyndar aðeins betur en fyrsta daginn en það gaf mér þó ekki mikið. Ég verð að pútta enn betur og vonandi kemst ég í gang," sagði Tiger Woods eftir hringinn.
Golf Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira