Tiger frábær í endurkomunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2009 09:01 Tiger spilaði flott golf í gær. Nordic Photos/Getty Images Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. Tiger er að taka þátt í Match Play Championship-mótinu og rúllaði auðveldlega í næstu umferð með því að leggja Brendan Jones 3&2. Jones átti sér aldrei viðreisnar von en Tiger lék fyrstu holuna á fugli. „Mér leið vel. Ég missti aðeins dampinn á nokkrum holum en svo kom þetta til baka. Ég hélt að hnéð yrði aðeins stífara en það var," sagði Woods sem fékk rífandi móttökur á mótinu hjá fjölda áhorfenda sem biðu spenntir eftir því að sjá Tiger spila á nýjan leik. „Ég sagði við kylfusveininn að þetta væri bara eins og við hefðum aldrei farið. Þetta var bara eins og hver annar dagur í vinnunni. Ég hélt ég yrði lengur að finna taktinn en hann var bara til staðar," sagði Tiger og viðurkenndi einnig að hafa átt von á að verða stressaðri en hann var það ekki. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. Tiger er að taka þátt í Match Play Championship-mótinu og rúllaði auðveldlega í næstu umferð með því að leggja Brendan Jones 3&2. Jones átti sér aldrei viðreisnar von en Tiger lék fyrstu holuna á fugli. „Mér leið vel. Ég missti aðeins dampinn á nokkrum holum en svo kom þetta til baka. Ég hélt að hnéð yrði aðeins stífara en það var," sagði Woods sem fékk rífandi móttökur á mótinu hjá fjölda áhorfenda sem biðu spenntir eftir því að sjá Tiger spila á nýjan leik. „Ég sagði við kylfusveininn að þetta væri bara eins og við hefðum aldrei farið. Þetta var bara eins og hver annar dagur í vinnunni. Ég hélt ég yrði lengur að finna taktinn en hann var bara til staðar," sagði Tiger og viðurkenndi einnig að hafa átt von á að verða stressaðri en hann var það ekki.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira