Innlent

Fyrsti „skóladagur“ nýrra þingmanna

MYND/Sigurjón.
Tuttugu og sjö þingmenn taka sæti á Alþingi í fyrsta sinn næstkomandi föstudag þegar þing kemur saman. Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis tók nýliðina í kennslustund í dag og verða þeir á námskeiði hjá Helga, sem þekkir þingstörfin eins og handarbakið á sér, í allan dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×