Ragnar Snær til Grikklands - HK búið að missa heilt byrjunarlið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2009 12:45 Ragnar á góðri stundu með HK. HK heldur áfram að missa leikmenn úr handboltanum og nú síðast var það skyttan Ragnar Snær Njálsson sem ákvað að yfirgefa herbúðir félagsins. Hann hefur ákveðið að fara á vit ævintýranna til Grikklands. Ragnar mun semja við gríska liðið Thermaikos til eins árs. Um er að ræða eitt af sterkari liðum Grikklands. „Það hafa verið þreifingar hjá mér síðustu vikur með liðum í Noregi, Spáni og víðar. Ég ákvað svo á endanum að skella mér til Grikklands enda það dæmi afar spennandi," sagði Ragnar Snær sem hafnaði meðal annars norska liðinu Drammen. „Ég fer þarna á fullan atvinnumannasamning og get lifað af handboltanum. Það skemmir ekki fyrir að þetta lið er í fallegum strandbæ þar sem veðrið er alltaf gott. Svo eru þessi bestu lið í Grikklandi víst sterk. Ég lít á þetta sem gott tækifæri og skemmtilegt ævintýri. Ég meina, hver er ekki kominn með nóg af Icesave og krepputali" sagði Ragnar kátur en hann fer utan í byrjun næsta mánaðar. Það er ljóst að HK mætir mikið breytt til leiks á næstu leiktíð. Fyrir utan Ragnar þá hverfa einnig á braut þeir Sverre Jakobsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Einar Ingi Hrafnsson, Björn Ingi Friðþjófsson, Sigurgeir Árni Ægisson og Gunnar Steinn Jónsson. Ásbjörn Stefánsson, Már Þórarinsson, Hákon Bridde og Magnús Magnússon eru þess utan hættir. HK hefur þó fengið liðsstyrk á móti og þar ber hæst að Ólafur Víðír Ólafsson snýr aftur í HK frá Stjörnunni. Sverrir Hermannsson kemur úr Víkingi. Svo hefur Vilhelm Gauti Bergsveinsson rifið fram skóna að nýju en hann verður spilandi aðstoðarþjálfari. Lárus Helgi Ólafsson markvörður kemur frá ÍR og línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson kemur frá Akureyri. Einnig koma tveir ungir leikmenn til liðsins frá Selfossi en þeir heita Halldór Stefán Haraldsson og Bjarki Már Elísson. Olís-deild karla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
HK heldur áfram að missa leikmenn úr handboltanum og nú síðast var það skyttan Ragnar Snær Njálsson sem ákvað að yfirgefa herbúðir félagsins. Hann hefur ákveðið að fara á vit ævintýranna til Grikklands. Ragnar mun semja við gríska liðið Thermaikos til eins árs. Um er að ræða eitt af sterkari liðum Grikklands. „Það hafa verið þreifingar hjá mér síðustu vikur með liðum í Noregi, Spáni og víðar. Ég ákvað svo á endanum að skella mér til Grikklands enda það dæmi afar spennandi," sagði Ragnar Snær sem hafnaði meðal annars norska liðinu Drammen. „Ég fer þarna á fullan atvinnumannasamning og get lifað af handboltanum. Það skemmir ekki fyrir að þetta lið er í fallegum strandbæ þar sem veðrið er alltaf gott. Svo eru þessi bestu lið í Grikklandi víst sterk. Ég lít á þetta sem gott tækifæri og skemmtilegt ævintýri. Ég meina, hver er ekki kominn með nóg af Icesave og krepputali" sagði Ragnar kátur en hann fer utan í byrjun næsta mánaðar. Það er ljóst að HK mætir mikið breytt til leiks á næstu leiktíð. Fyrir utan Ragnar þá hverfa einnig á braut þeir Sverre Jakobsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Einar Ingi Hrafnsson, Björn Ingi Friðþjófsson, Sigurgeir Árni Ægisson og Gunnar Steinn Jónsson. Ásbjörn Stefánsson, Már Þórarinsson, Hákon Bridde og Magnús Magnússon eru þess utan hættir. HK hefur þó fengið liðsstyrk á móti og þar ber hæst að Ólafur Víðír Ólafsson snýr aftur í HK frá Stjörnunni. Sverrir Hermannsson kemur úr Víkingi. Svo hefur Vilhelm Gauti Bergsveinsson rifið fram skóna að nýju en hann verður spilandi aðstoðarþjálfari. Lárus Helgi Ólafsson markvörður kemur frá ÍR og línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson kemur frá Akureyri. Einnig koma tveir ungir leikmenn til liðsins frá Selfossi en þeir heita Halldór Stefán Haraldsson og Bjarki Már Elísson.
Olís-deild karla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira