Lögreglan mun yfirheyra Tiger Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2009 14:25 Tiger Woods. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods mun verða yfirheyrður af lögreglu vegna árekstursins skammt frá heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í gær. Í fyrsta var óttast að Woods hefði slasast alvarlega er hann keyrði á bæði brunahana og tré en hann var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær. Líðan hans er sagð góð. Það var Elin, eiginkona Tigers, sem heyrði hvað hafði gerst og bjargaði honum með því að brjóta bílrúðu með golfkylfu og draga hann úr bílnum. Lögreglan sagði að þeir hefðu reynt að ná tali af Woods í gærkvöldi en Elin hafi þá sagt að hann væri sofandi. Það hafi því verið ákveðið að hittast í dag. Samkvæmt lögreglunni er Tiger þó ekki grunaður um ölvunarakstur. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods mun verða yfirheyrður af lögreglu vegna árekstursins skammt frá heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í gær. Í fyrsta var óttast að Woods hefði slasast alvarlega er hann keyrði á bæði brunahana og tré en hann var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær. Líðan hans er sagð góð. Það var Elin, eiginkona Tigers, sem heyrði hvað hafði gerst og bjargaði honum með því að brjóta bílrúðu með golfkylfu og draga hann úr bílnum. Lögreglan sagði að þeir hefðu reynt að ná tali af Woods í gærkvöldi en Elin hafi þá sagt að hann væri sofandi. Það hafi því verið ákveðið að hittast í dag. Samkvæmt lögreglunni er Tiger þó ekki grunaður um ölvunarakstur.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira