Eigandi gúmmíbátsins: Ekkert leyndarmál í þessu 15. júní 2009 14:43 Gúmmíbáturinn umræddi. „Það er ekkert leyndarmál í þessu og hefur aldrei verið. Ég fór strax sama kvöld og þetta gerðist upp á lögreglustöð og sýndi öll mín gögn," segir Sigurður Örn Sigurðsson sem átti gúmmíbátinn sem notaður var til þess að sigla út í Papey til þess að sækja eiturlyf þann 20. apríl síðastliðinn. Sigurður segist hafa leigt bátinn á þeim forsendum að verið væri að fara að nota hann í árlega ferð sportkafarafélagsins í Ísafjarðardjúp. Sigurður er skoðunarmaður í félagi sem tveir aðilar sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna Papeyjarmálsins svokallaða eru stjórnarmenn í. Sigurður segir að allt frá því að málið kom upp hafi hann viljað hafa allt sitt á hreinu gagnvart lögreglu. „Ég er svo búinn að vera að vinna í því ásamt mínum lögfræðingi að fá bátinn úr vörslu lögreglu," segir Sigurður sem vonast til þess að fá bátinn í hendurnar sem fyrst enda hafi hann orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna þessa. „Ég var með bátinn á sölu fyrir þennan tíma. Þannig að þetta er mjög óheppilegt fyrir mig í alla staði." Sigurður er sem fyrr segir skoðunarmaður í félagi sem ber nafnið Shark ehf. Stjórnarmaður í því félagi er Árni Hrafn Ásbjörnsson sem gripinn var um borð í skútunni Sirtaki sem talin er hafa flutt eiturlyfin til Papeyjar frá Hollandi. Í framkvæmdastjórn sama félags situr Jónas Árni Lúðvíksson sem grunaður er um að hafa siglt á gúmmíbátnum út í Papey til móts við skútuna. Aðspurður hvort hann hafi mætt tortryggni hjá Lögreglu vegna tengsla sinna við þessa aðila segir Sigurður svo ekki vera. „Nei alls ekki, þetta liggur alveg ljóst fyrir. Þetta lítur ekki vel út, ég viðurkenni það. Þetta er auðvitað vinur minn [Jónas Árni, innsk.blm] sem leigir bátinn af mér til þess að fara að kafa að því er ég hélt. Hann var í Sportkafarafélaginu svo mér fannst það ekkert ótrúlegt," segir Sigurður en Jónas Árni mun hafa sagst ætla að nota hann til köfunar í Ísafjarðardjúpi. „Það var bara verið að segja mér ósatt. Hann bara lýgur þarna að mér." Sigurður segist lítið hafa viljað tjá sig um málið hingað til. Enda sé það sorglegt og harmleikur fyrir aðstandendur þeirra manna sem í það eru flæktir. Papeyjarmálið Tengdar fréttir Viðskiptafélagi Sigurðar átti bátinn Gúmmíbáturinn sem notaður var til að sækja 109 kíló af fíkniefnum út í Papey í apríl er í eigu viðskiptafélaga Sigurðar Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi grunaður um peningaþvætti, tengsl við alþjóðlegan glæpahring og aðild að fíkniefnasmygli. 13. júní 2009 04:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
„Það er ekkert leyndarmál í þessu og hefur aldrei verið. Ég fór strax sama kvöld og þetta gerðist upp á lögreglustöð og sýndi öll mín gögn," segir Sigurður Örn Sigurðsson sem átti gúmmíbátinn sem notaður var til þess að sigla út í Papey til þess að sækja eiturlyf þann 20. apríl síðastliðinn. Sigurður segist hafa leigt bátinn á þeim forsendum að verið væri að fara að nota hann í árlega ferð sportkafarafélagsins í Ísafjarðardjúp. Sigurður er skoðunarmaður í félagi sem tveir aðilar sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna Papeyjarmálsins svokallaða eru stjórnarmenn í. Sigurður segir að allt frá því að málið kom upp hafi hann viljað hafa allt sitt á hreinu gagnvart lögreglu. „Ég er svo búinn að vera að vinna í því ásamt mínum lögfræðingi að fá bátinn úr vörslu lögreglu," segir Sigurður sem vonast til þess að fá bátinn í hendurnar sem fyrst enda hafi hann orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna þessa. „Ég var með bátinn á sölu fyrir þennan tíma. Þannig að þetta er mjög óheppilegt fyrir mig í alla staði." Sigurður er sem fyrr segir skoðunarmaður í félagi sem ber nafnið Shark ehf. Stjórnarmaður í því félagi er Árni Hrafn Ásbjörnsson sem gripinn var um borð í skútunni Sirtaki sem talin er hafa flutt eiturlyfin til Papeyjar frá Hollandi. Í framkvæmdastjórn sama félags situr Jónas Árni Lúðvíksson sem grunaður er um að hafa siglt á gúmmíbátnum út í Papey til móts við skútuna. Aðspurður hvort hann hafi mætt tortryggni hjá Lögreglu vegna tengsla sinna við þessa aðila segir Sigurður svo ekki vera. „Nei alls ekki, þetta liggur alveg ljóst fyrir. Þetta lítur ekki vel út, ég viðurkenni það. Þetta er auðvitað vinur minn [Jónas Árni, innsk.blm] sem leigir bátinn af mér til þess að fara að kafa að því er ég hélt. Hann var í Sportkafarafélaginu svo mér fannst það ekkert ótrúlegt," segir Sigurður en Jónas Árni mun hafa sagst ætla að nota hann til köfunar í Ísafjarðardjúpi. „Það var bara verið að segja mér ósatt. Hann bara lýgur þarna að mér." Sigurður segist lítið hafa viljað tjá sig um málið hingað til. Enda sé það sorglegt og harmleikur fyrir aðstandendur þeirra manna sem í það eru flæktir.
Papeyjarmálið Tengdar fréttir Viðskiptafélagi Sigurðar átti bátinn Gúmmíbáturinn sem notaður var til að sækja 109 kíló af fíkniefnum út í Papey í apríl er í eigu viðskiptafélaga Sigurðar Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi grunaður um peningaþvætti, tengsl við alþjóðlegan glæpahring og aðild að fíkniefnasmygli. 13. júní 2009 04:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Viðskiptafélagi Sigurðar átti bátinn Gúmmíbáturinn sem notaður var til að sækja 109 kíló af fíkniefnum út í Papey í apríl er í eigu viðskiptafélaga Sigurðar Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi grunaður um peningaþvætti, tengsl við alþjóðlegan glæpahring og aðild að fíkniefnasmygli. 13. júní 2009 04:00