Umfjöllun: Bikarmeistararnir tóku Íslandsmeistarana Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 21:59 Valsmenn unnu í kvöld sigur í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki þegar þeir unnu 22-21 sigur á Haukum í Laugardalshöll. Haustbragur var á leiknum og bæði lið virkuðu frekar þung nú þegar N1-deildin fer að hefjast. Mikið var um mistök á báða bóga, margar skottilraunir flugu himinhátt yfir markið og ýmsar sendingar voru illa ígrundaðar. Skyttan Sigurbergur Sveinsson er á meiðslalistanum og leyndi sér ekki að hans var saknað í Haukaliðinu. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og léku öfluga vörn, þeir náðu þriggja marka forystu 8-5 en þá vöknuðu Haukar og staðan jöfn í hálfleik 9-9. Jafnræðið hélt áfram í seinni hálfleiknum og liðin skiptust á að skora. Nokkrum mínútum fyrir leikslok komst Valsliðið skrefinu á undan og gerði í raun út um leikinn með því að ná þriggja marka forystu 22-19 en Haukar skoruðu síðan tvö áður en tíminn rann út. Úrslitin 22-21 fyrir bikarmeistara Vals gegn Íslandsmeisturum Hauka í nokk spennandi leik þó gæði handboltans hafi alls ekki verið eins og best verður á kosið. Viðtöl koma hingað á Vísi síðar í kvöld. Haukar - Valur 21-22 (9-9) Mörk Hauka: Gunnar Berg Viktorsson 7 (5 víti), Björgvin Hólmgeirsson 4, Tjörfi Þorgeirsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 2 (1 víti), Pétur Pálsson 1, Einar Örn Jónsson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Freyr Brynjarsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 10 (2 víti), Aron Rafn Eðvarsson 6.Mörk Vals: Elvar Friðriksson 8 (3 víti), Ernir Hrafn Arnarson 3, Fannar Þór Friðgeirsson 3, Arnór Þór Gunnarsson 3 (2 víti), Orri Freyr Gíslason 2, Ingvar Árnason 1, Sigurður Eggertsson 1, Gunnar Harðarson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 14 (1 víti). Olís-deild karla Tengdar fréttir Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29. september 2009 22:32 Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. 29. september 2009 22:23 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Valsmenn unnu í kvöld sigur í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki þegar þeir unnu 22-21 sigur á Haukum í Laugardalshöll. Haustbragur var á leiknum og bæði lið virkuðu frekar þung nú þegar N1-deildin fer að hefjast. Mikið var um mistök á báða bóga, margar skottilraunir flugu himinhátt yfir markið og ýmsar sendingar voru illa ígrundaðar. Skyttan Sigurbergur Sveinsson er á meiðslalistanum og leyndi sér ekki að hans var saknað í Haukaliðinu. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og léku öfluga vörn, þeir náðu þriggja marka forystu 8-5 en þá vöknuðu Haukar og staðan jöfn í hálfleik 9-9. Jafnræðið hélt áfram í seinni hálfleiknum og liðin skiptust á að skora. Nokkrum mínútum fyrir leikslok komst Valsliðið skrefinu á undan og gerði í raun út um leikinn með því að ná þriggja marka forystu 22-19 en Haukar skoruðu síðan tvö áður en tíminn rann út. Úrslitin 22-21 fyrir bikarmeistara Vals gegn Íslandsmeisturum Hauka í nokk spennandi leik þó gæði handboltans hafi alls ekki verið eins og best verður á kosið. Viðtöl koma hingað á Vísi síðar í kvöld. Haukar - Valur 21-22 (9-9) Mörk Hauka: Gunnar Berg Viktorsson 7 (5 víti), Björgvin Hólmgeirsson 4, Tjörfi Þorgeirsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 2 (1 víti), Pétur Pálsson 1, Einar Örn Jónsson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Freyr Brynjarsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 10 (2 víti), Aron Rafn Eðvarsson 6.Mörk Vals: Elvar Friðriksson 8 (3 víti), Ernir Hrafn Arnarson 3, Fannar Þór Friðgeirsson 3, Arnór Þór Gunnarsson 3 (2 víti), Orri Freyr Gíslason 2, Ingvar Árnason 1, Sigurður Eggertsson 1, Gunnar Harðarson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 14 (1 víti).
Olís-deild karla Tengdar fréttir Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29. september 2009 22:32 Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. 29. september 2009 22:23 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29. september 2009 22:32
Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. 29. september 2009 22:23