Fyrrum forseti Írans vill ógilda úrslit kosninganna 28. júní 2009 16:04 Akbar Hashemi Rafsanjani var forseti Írans á árunum 1989 til 1997 en hann hefur verið áhrifamikill allt frá byltingunni árið 1979. Mynd/AP Fyrrum forseti Írans kallar eftir ítarlegri rannsókn við framkvæmd forsetakosninganna í landinu 12. júní. Hann telur brýnt að allar athugasemdir verði teknar til skoðunar en hann vill ógilda úrslit kosninganna. Tveir frambjóðendur í kosningunum sem lutu í lægra haldi fyrir Mahmoud Ahmadinejad, forseta Írans, hafa sakað forsetann og stuðningsmenn hans um kosningasvik og krafist þess að kosið verði aftur. Kærur voru lagðar fyrir byltingaráðið. Úrslitunum var mótmælt í fjölmarga daga og hafa mótmælendur fallið í átökum við lögreglu, Akbar Hashemi Rafsanjani var forseti Írans á árunum 1989 til 1997 en hann hefur verið afar áhrifamikill allt frá byltingunni árið 1979. Rafsanjani hefur gagnrýnt Ahmadinejad að undanförnu en hann studdi Mirhossein Mousavi, fyrrverandi forsætisráðherra, í kosningunum. Rafsanjani segir að brögðum hafi verið beitt í kosningunum og þá krefst hann þess að úrslitin verði dæmd ógild. Tengdar fréttir Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25. júní 2009 06:00 Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22. júní 2009 15:21 Þingmenn sniðgengu sigurveislu forseta Írans Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. 25. júní 2009 12:19 Sjötíu prófessorar handteknir Sjötíu háskólaprófessorar hafa verið handteknir í Teheran, höfuðborg Írans, fyrir að hafa hitt og stutt við bakið á stjórnarandstöðuleiðtoganum Mir-Hossein Mousavi. Þetta kom fram á heimasíðu Mousavis í gær. Á sama tíma lofaði hann að halda áfram baráttu sinni, þrátt fyrir tilraunir til að einangra hann. 26. júní 2009 05:00 Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22. júní 2009 20:23 Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24. júní 2009 04:15 Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23. júní 2009 20:23 Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25. júní 2009 08:45 Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22. júní 2009 12:17 Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21. júní 2009 10:10 Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21. júní 2009 18:42 Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23. júní 2009 12:37 Brutust inn í sendiráð Írana í Svíþjóð Reiðir mótmælendur brutu sér leið inn í íranska sendiráðið í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þeir voru að mótmæla úrslitum forsetakosninganna í Íran. 27. júní 2009 19:57 Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24. júní 2009 12:21 Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22. júní 2009 08:15 Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23. júní 2009 08:10 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Fyrrum forseti Írans kallar eftir ítarlegri rannsókn við framkvæmd forsetakosninganna í landinu 12. júní. Hann telur brýnt að allar athugasemdir verði teknar til skoðunar en hann vill ógilda úrslit kosninganna. Tveir frambjóðendur í kosningunum sem lutu í lægra haldi fyrir Mahmoud Ahmadinejad, forseta Írans, hafa sakað forsetann og stuðningsmenn hans um kosningasvik og krafist þess að kosið verði aftur. Kærur voru lagðar fyrir byltingaráðið. Úrslitunum var mótmælt í fjölmarga daga og hafa mótmælendur fallið í átökum við lögreglu, Akbar Hashemi Rafsanjani var forseti Írans á árunum 1989 til 1997 en hann hefur verið afar áhrifamikill allt frá byltingunni árið 1979. Rafsanjani hefur gagnrýnt Ahmadinejad að undanförnu en hann studdi Mirhossein Mousavi, fyrrverandi forsætisráðherra, í kosningunum. Rafsanjani segir að brögðum hafi verið beitt í kosningunum og þá krefst hann þess að úrslitin verði dæmd ógild.
Tengdar fréttir Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25. júní 2009 06:00 Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22. júní 2009 15:21 Þingmenn sniðgengu sigurveislu forseta Írans Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. 25. júní 2009 12:19 Sjötíu prófessorar handteknir Sjötíu háskólaprófessorar hafa verið handteknir í Teheran, höfuðborg Írans, fyrir að hafa hitt og stutt við bakið á stjórnarandstöðuleiðtoganum Mir-Hossein Mousavi. Þetta kom fram á heimasíðu Mousavis í gær. Á sama tíma lofaði hann að halda áfram baráttu sinni, þrátt fyrir tilraunir til að einangra hann. 26. júní 2009 05:00 Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22. júní 2009 20:23 Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24. júní 2009 04:15 Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23. júní 2009 20:23 Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25. júní 2009 08:45 Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22. júní 2009 12:17 Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21. júní 2009 10:10 Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21. júní 2009 18:42 Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23. júní 2009 12:37 Brutust inn í sendiráð Írana í Svíþjóð Reiðir mótmælendur brutu sér leið inn í íranska sendiráðið í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þeir voru að mótmæla úrslitum forsetakosninganna í Íran. 27. júní 2009 19:57 Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24. júní 2009 12:21 Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22. júní 2009 08:15 Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23. júní 2009 08:10 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Átök milli mótmælenda og lögreglu Lögregla og sérsveitir börðu niður mótmæli í Teheran í Íran í gær. Hundruð mótmælenda höfðu komið saman þrátt fyrir bann og hótanir íranskra yfirvalda. 25. júní 2009 06:00
Bretar kalla fjölskyldur heim frá Íran Breska utanríkisráðuneytið hefur kallað fjölskyldur starfsmanna sendiráðsins í Íran heim vegna óróleika í landinu í kjölfar forsetakosninganna. Starfsmenn sendiráðsins munu dvelja áfram í Íran og sinna störfum sínum. 22. júní 2009 15:21
Þingmenn sniðgengu sigurveislu forseta Írans Ríflega helmingur þingheims í Íran sniðgekk sigurveislu Mahmouds Ahmadinejads, endurkjörins forseta Írans, sem haldin var í gærkvöldi. Þetta mun til marks um djúpstæðan klofning á æðstu stöðum í Íran vegna forsetakosninganna fyrir hálfum mánuði. 25. júní 2009 12:19
Sjötíu prófessorar handteknir Sjötíu háskólaprófessorar hafa verið handteknir í Teheran, höfuðborg Írans, fyrir að hafa hitt og stutt við bakið á stjórnarandstöðuleiðtoganum Mir-Hossein Mousavi. Þetta kom fram á heimasíðu Mousavis í gær. Á sama tíma lofaði hann að halda áfram baráttu sinni, þrátt fyrir tilraunir til að einangra hann. 26. júní 2009 05:00
Írönsk yfirvöld banna bænir handa látnum frelsisengli Írönsk yfirvöld hafa sent út boð til allra moska í landinu þar sem prestum og fólki er bannað að biðjast fyrir vegna hinna 27 ára gömlu Neda Agha Soltan. 22. júní 2009 20:23
Breskir embættismenn reknir frá Íran Tveir breskir embættismenn í Íran voru sendir úr landi í gær. Það var gert í kjölfar ásakana um að bresk stjórnvöld hafi skipt sér með óeðlilegum hætti af kosningunum í Íran hinn 12. júní síðastliðinn. 24. júní 2009 04:15
Obama fordæmir ofbeldið í Íran Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, fordæmdi aðgerðir írönsku ríkisstjórnarinnar gagnvart mótmælendum harðlega í dag. 23. júní 2009 20:23
Ætla með kosningaúrslitin fyrir dómstóla Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Íran segjast munu leita réttar síns fyrir dómstólum vegna úrslita forsetakosninganna sem þeir fullyrða að hafi verið svindl. 25. júní 2009 08:45
Íranir endurskoða tengslin við Breta Utanríkismálanefnd íranska þingsins, lagði í dag að utanríkisráðuneytinu, að endurskoða tengslin við Bretland vegna óviðurkvæmilegra afskipta af hinum umdeildu forsetakosningum. 22. júní 2009 12:17
Mótmælendur deyja í Íran Ríkissjónvarpsstöðin í Íran greindi frá því í gær að þrettán hefðu látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær í miðborg Teheran í Íran. Fréttastofur á borð við CNN segja þó að tala látinna sé mun hærri. 21. júní 2009 10:10
Rólegra í Teheran Ró færðist yfir götur Teheran í Íran í dag eftir að ríkissjónvarpsstöðin þar í landi greindi frá því að tíu til viðbótar hafi látist í átökum mótmælenda og óeirðalögreglu í gær. Sjónvarpsstöðin greindi líka frá því lögregla hafi handtekið dóttur og fjóra aðra ættinga fyrrverandi forseta landsins, Hashemi Rafsanjani, í gær. Rafsanjani er einn valdamesti maður landsins. 21. júní 2009 18:42
Byltingarráðið ógildir ekki forsetakosningarnar Byltingarráðið í Íran ætlar ekki að ógilda forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu fyrr í mánuðinum enda bendi ekkert til alvarlegra annmarka á framkvæmd þeirra. Stjórnarandstæðignar eru hvattir til að mótmæla frekar. Guðjón Helgason. 23. júní 2009 12:37
Brutust inn í sendiráð Írana í Svíþjóð Reiðir mótmælendur brutu sér leið inn í íranska sendiráðið í Stokkhólmi í gærkvöldi. Þeir voru að mótmæla úrslitum forsetakosninganna í Íran. 27. júní 2009 19:57
Íranir segja CIA fjármagna mótmælin Íranska innanríkisráðuneytið segir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, fjármagni mótmæli síðustu daga gegn úrslitum forsetakosninganna í landinu fyrir tæpum hálfum mánuði. Það hafi Bretar og Ísraelar einnig gert. 24. júní 2009 12:21
Mousavi hvetur mótmælendur í Íran Mir Hossein Mousavi, forsetaframbjóðandi og leiðtogi írönsku stjórnarandstöðunnar, hvetur fylgismenn sína til að halda áfram mótmælum gegn endurkjöri Mahmoud Ahmadinejad forseta. 22. júní 2009 08:15
Ban Ki-moon krefst þess að Íranar láti af ofbeldi Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, krefst þess að stjórnvöld í Íran láti þegar af handtökum og ofbeldi gegn mótmælendum sem undanfarna daga hafa haft uppi hávær mótmæli vegna úrslita forsetakosninganna þar í landi en grunur leikur á að endurkjör Mahmouds Ahmadinejad forseta hafi verið knúið fram með vafasömum hætti. 23. júní 2009 08:10