Bjarni á erfitt með að gleðjast yfir góðum fréttum 13. október 2009 13:57 Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins spurði fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi fyrir stundu hvaða þýðingu það hefði að nú sé talið að um 90% fáist upp í Icesaveskuldbindingarnar. Hann sagði ljóst að meginþorri þeirra skuldbindinga sem við værum að fara að taka á okkur væri vegna vaxtakostnaðar. Fjármálaráðherra sagðist gera ráð ráð fyrir því að Bjarni myndi gleðjast yfir því að að ríkið sæti nú uppi með minni fjárbindingu en upphaflega var gert ráð fyrir. „Að sjálfsögðu skiptir það máli að sem minnst standi eftir af höfuðstólnum vegna þess að sú aðferð var valin í vetur að láta eignirnar borga niður lánið og láta ríkið ábyrgjast það sem útaf stæði," sagði fjármálaráðherra. Bjarni spurði einnig hversvegna uppgjörið á milli gömlu og nýju bankanna væri í erlendri mynt. Fjármálaráðherra svaraði því til að það hafi verið talið þjóna best hagsmunum beggja aðila og drægi þannig úr gjaldeyrisáhættu. Bjarni sagði athyglisvert að menn teldu enn vera svigrúm fyrir erlenda lántöku. Steingrímur sagðist hafa það á tilfinningunni að þingmaðurinn ætti erfitt með að gleðjast yfir góðum fréttum. Hann sagði það hljóta að vera gleðiefni að nú væri eignasafnið metið 90 milljörðum verðmætara en talið var snemmsumars. „Menn hljóta að gleðjast yfir því að málin séu að þróast frekar í þessa átt en hina," sagði Steingrímur. Hann sagði einnig að með þessu gæti menn greitt hraðar inn á Icesavelánin og þar með minnkað vaxtakostnaðinn. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins spurði fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi fyrir stundu hvaða þýðingu það hefði að nú sé talið að um 90% fáist upp í Icesaveskuldbindingarnar. Hann sagði ljóst að meginþorri þeirra skuldbindinga sem við værum að fara að taka á okkur væri vegna vaxtakostnaðar. Fjármálaráðherra sagðist gera ráð ráð fyrir því að Bjarni myndi gleðjast yfir því að að ríkið sæti nú uppi með minni fjárbindingu en upphaflega var gert ráð fyrir. „Að sjálfsögðu skiptir það máli að sem minnst standi eftir af höfuðstólnum vegna þess að sú aðferð var valin í vetur að láta eignirnar borga niður lánið og láta ríkið ábyrgjast það sem útaf stæði," sagði fjármálaráðherra. Bjarni spurði einnig hversvegna uppgjörið á milli gömlu og nýju bankanna væri í erlendri mynt. Fjármálaráðherra svaraði því til að það hafi verið talið þjóna best hagsmunum beggja aðila og drægi þannig úr gjaldeyrisáhættu. Bjarni sagði athyglisvert að menn teldu enn vera svigrúm fyrir erlenda lántöku. Steingrímur sagðist hafa það á tilfinningunni að þingmaðurinn ætti erfitt með að gleðjast yfir góðum fréttum. Hann sagði það hljóta að vera gleðiefni að nú væri eignasafnið metið 90 milljörðum verðmætara en talið var snemmsumars. „Menn hljóta að gleðjast yfir því að málin séu að þróast frekar í þessa átt en hina," sagði Steingrímur. Hann sagði einnig að með þessu gæti menn greitt hraðar inn á Icesavelánin og þar með minnkað vaxtakostnaðinn.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira