Tólf ára með áverka eftir sérsveitarmenn Andri Ólafsson skrifar 26. nóvember 2009 18:39 12 ára piltur sem yfirbugaður var af sérsveitarmönnum í gær er enn að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir. Móðir hans segir drenginn vera í sjokki en vopnum var beint að honum. Allt tiltækt lögreglulið var kallað í Lágmúla um þrjú leitið í gær. Vopnaðir sérsveitarmenn voru fremstir í flokki. Tilkynnt hafði verið um vopnaðan mann. Á sama tíma sat þessi ungi maður, Sindri Snær í framsætinu a Wolkswagen golf bifreið mömmu sinnar þar sem henni hafði verið lagt fyrir utan Lyfju. Sindri var að bíða eftir mömmu sinni og lék sér með leikafangabyssuna sína á meðan. Skyndilega voru allar hurðir bílsins rifnar upp. Tveir sérsveitarmenn hentu sér í aftursætin, einn í framsætið og þrír veittust að Sindra þar sem hann sat stjarfur af hræðslu. Þeir beindu skammbyssum að honum og skipuðu honum að fara úr bílnum. Þegar Sindri gerði það var hann lagður í jörðina og höndum hans haldið fyrir aftan bak. „Síðan spurðu þeir allt í einu þegar ég lá í jörðinni hvað ég væri gamall, ég sagðist vera tólf ára," segir Sindri. Lögreglumönnum hafi brugðið við þetta. Enda bjuggust þeir við vopnuðum manni, ekki vopnlausu barni. Mamma hans Sindra kom á staðinn skömmu síðar og var meira en lítið brugðið. „Ég trúði því ekki þegar ég sá lögreglumennina og hélt að þeir væru að skamma hann og hefðu tekið byssuna." Auðbjörg vill ekki gagnrýna vinnubrögð lögreglu í málinu. Eðlilegt sé að taka ábendingar um vopnaða menn alvarlega. En: „Ég hefði náttúrulega viljað að þeir hefðu litið aðeins inní bílinn og séð að um barn væri að ræða og athæfið í raun saklaust. Þess vegna finnst mér þetta harkalegt." Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
12 ára piltur sem yfirbugaður var af sérsveitarmönnum í gær er enn að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir. Móðir hans segir drenginn vera í sjokki en vopnum var beint að honum. Allt tiltækt lögreglulið var kallað í Lágmúla um þrjú leitið í gær. Vopnaðir sérsveitarmenn voru fremstir í flokki. Tilkynnt hafði verið um vopnaðan mann. Á sama tíma sat þessi ungi maður, Sindri Snær í framsætinu a Wolkswagen golf bifreið mömmu sinnar þar sem henni hafði verið lagt fyrir utan Lyfju. Sindri var að bíða eftir mömmu sinni og lék sér með leikafangabyssuna sína á meðan. Skyndilega voru allar hurðir bílsins rifnar upp. Tveir sérsveitarmenn hentu sér í aftursætin, einn í framsætið og þrír veittust að Sindra þar sem hann sat stjarfur af hræðslu. Þeir beindu skammbyssum að honum og skipuðu honum að fara úr bílnum. Þegar Sindri gerði það var hann lagður í jörðina og höndum hans haldið fyrir aftan bak. „Síðan spurðu þeir allt í einu þegar ég lá í jörðinni hvað ég væri gamall, ég sagðist vera tólf ára," segir Sindri. Lögreglumönnum hafi brugðið við þetta. Enda bjuggust þeir við vopnuðum manni, ekki vopnlausu barni. Mamma hans Sindra kom á staðinn skömmu síðar og var meira en lítið brugðið. „Ég trúði því ekki þegar ég sá lögreglumennina og hélt að þeir væru að skamma hann og hefðu tekið byssuna." Auðbjörg vill ekki gagnrýna vinnubrögð lögreglu í málinu. Eðlilegt sé að taka ábendingar um vopnaða menn alvarlega. En: „Ég hefði náttúrulega viljað að þeir hefðu litið aðeins inní bílinn og séð að um barn væri að ræða og athæfið í raun saklaust. Þess vegna finnst mér þetta harkalegt."
Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira