Verðum að skerpa sýn okkar og vita hvert stefnir 18. nóvember 2009 04:45 Dóra S. Bjarnason. Á ráðstefnunni á morgun verður rætt um framkvæmd stefnunnar Skóli án aðgreiningar. Reynsla kennara og annars starfsfólks af framkvæmd skólastefnunnar Skóli án aðgreiningar verður til umræðu á ráðstefnu sem haldin verður á morgun. Ráðstefnan er önnur af þremur ráðstefnum sem fjalla um skólastefnuna sem hefur verið hin opinbera menntastefna Íslands síðan árið 1994. „Markmiðið er að skerpa sýn okkar á stefnuna og skoða hvert við stefnum,“ segir Dóra S. Bjarnason, prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands og formaður stjórnar Rannsóknarstofu um skóla án aðgreiningar. Að sögn Dóru verður á þessari ráðstefnu meðal annars fjallað um kröfurnar sem skólastefnan leggur á starfsfólk skólans, vandamál og áskoranir sem í henni felast. Hún segir skoðanir á skólastefnunni, sem hún kjósi að kalla skóla margbreytileikans, vera mismunandi en rökræða um stefnuna sé mikilvæg. Skóli án aðgreiningar felur meðal annars í sér að mælst er til þess að allir nemendur sæki sinn hverfisskóla og fái sérkennslu þar ef á þarf að halda. „Við þurfum að mennta starfsfólk sem getur mætt mismunandi þörfum barnanna en við ætlumst ekki til þess að einn kennari sinni 30 börnum með afar mismunandi þarfir og sérþarfir án nokkurrar aðstoðar, slíkt reynir á samvinnu ólíkra starfsmanna skóla,“ segir Dóra. Ráðstefnan fer fram á milli klukkan eitt og hálffimm á fimmtudag í fyrirlestrasalnum Skriðu sem er í húsnæði HÍ við Stakkahlíð. Þess má geta að erindin sem flutt eru á ráðstefnunum þremur verða gefin út næsta haust. - sbt Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Reynsla kennara og annars starfsfólks af framkvæmd skólastefnunnar Skóli án aðgreiningar verður til umræðu á ráðstefnu sem haldin verður á morgun. Ráðstefnan er önnur af þremur ráðstefnum sem fjalla um skólastefnuna sem hefur verið hin opinbera menntastefna Íslands síðan árið 1994. „Markmiðið er að skerpa sýn okkar á stefnuna og skoða hvert við stefnum,“ segir Dóra S. Bjarnason, prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands og formaður stjórnar Rannsóknarstofu um skóla án aðgreiningar. Að sögn Dóru verður á þessari ráðstefnu meðal annars fjallað um kröfurnar sem skólastefnan leggur á starfsfólk skólans, vandamál og áskoranir sem í henni felast. Hún segir skoðanir á skólastefnunni, sem hún kjósi að kalla skóla margbreytileikans, vera mismunandi en rökræða um stefnuna sé mikilvæg. Skóli án aðgreiningar felur meðal annars í sér að mælst er til þess að allir nemendur sæki sinn hverfisskóla og fái sérkennslu þar ef á þarf að halda. „Við þurfum að mennta starfsfólk sem getur mætt mismunandi þörfum barnanna en við ætlumst ekki til þess að einn kennari sinni 30 börnum með afar mismunandi þarfir og sérþarfir án nokkurrar aðstoðar, slíkt reynir á samvinnu ólíkra starfsmanna skóla,“ segir Dóra. Ráðstefnan fer fram á milli klukkan eitt og hálffimm á fimmtudag í fyrirlestrasalnum Skriðu sem er í húsnæði HÍ við Stakkahlíð. Þess má geta að erindin sem flutt eru á ráðstefnunum þremur verða gefin út næsta haust. - sbt
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira