Handbolti

Meistaradeildin í handbolta: Góður sigur RN Löwen

Ómar Þorgeirsson skrifar
Guðjón Valur Sigurðsson.
Guðjón Valur Sigurðsson. Nordic photos/AFP

Rhein-Neckar Löwen vann góðan 37-29 sigur gegn RK Gorenje í Meistaradeildinni í handbolta í dag en staðan í hálfleik var 19-12 RN Löwen í vil.

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 4 mörk fyrir RN Löwen, Snorri Steinn Guðjónsson 2 og Ólafur Stefánsson 1 mark.

RN Löwen komst með sigrinum upp að hlið Veszprém á toppi b-riðils.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×