Efast um heilindi Buttons í samningamálum 19. nóvember 2009 10:15 Jenson Button hefur verið gagnrýndur fyrir framgöngu í samningamálun. Mynd: Getty Images Eigendur meistaraliðsins í Formúlu 1 eru heldur sárir Jenson Button fyrir að yfirgefa liðið og ganga til liðs við McLaren. Liðið heitir nú Mercedes í stað Brawn, eftir að bílarisinn keypti það í vikunni. "Samningamenn Buttons höfðu lítill samskipti við okkur, þrátt fyrir að við höfum óskað eftir frekari viðræðum. En þeir virðast hafa verið komnir á McLaren línuna. Tryggð hefði verið skemmtileg, en það er víst ekki við því að búast nú til dags", sagði Nick Fry, einn af eigendum Mercedes liðsins um málið. Hann telur að Button hafi veirð búinn að ákveða að skipta yfir til McLaren fyrir all löngu síðan og hafi ekki komið hreint fram í samningaviðræðum við Ross Brawn og hann sjálfan síðustu vikuna. Button lék vondan leik fyrir nokkrum árum þegar hann samdi við Williams og Honda á sama tíma og stóð uppi með tvo samninga. Þurfti Honda að kaupa upp samning hans við Williams til að fá hann um borð. Nú virðist Button aftur hafa misstigiið sig með umboðsmönnum sínum. Sjá nánar Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Eigendur meistaraliðsins í Formúlu 1 eru heldur sárir Jenson Button fyrir að yfirgefa liðið og ganga til liðs við McLaren. Liðið heitir nú Mercedes í stað Brawn, eftir að bílarisinn keypti það í vikunni. "Samningamenn Buttons höfðu lítill samskipti við okkur, þrátt fyrir að við höfum óskað eftir frekari viðræðum. En þeir virðast hafa verið komnir á McLaren línuna. Tryggð hefði verið skemmtileg, en það er víst ekki við því að búast nú til dags", sagði Nick Fry, einn af eigendum Mercedes liðsins um málið. Hann telur að Button hafi veirð búinn að ákveða að skipta yfir til McLaren fyrir all löngu síðan og hafi ekki komið hreint fram í samningaviðræðum við Ross Brawn og hann sjálfan síðustu vikuna. Button lék vondan leik fyrir nokkrum árum þegar hann samdi við Williams og Honda á sama tíma og stóð uppi með tvo samninga. Þurfti Honda að kaupa upp samning hans við Williams til að fá hann um borð. Nú virðist Button aftur hafa misstigiið sig með umboðsmönnum sínum. Sjá nánar
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira