Mikil óvissa um seðlabankafrumvarpið 24. febrúar 2009 12:01 Mikil óvissa ríkir um það hvort seðlabankafrumvarp forsætisráðherra fer í þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í dag. Málið er komið á dagskrá Alþingis en situr engu að síður fast í viðskiptanefnd. Til stóð að Alþingi myndi klára þriðju og síðustu umræðu um seðlabankafrumvarp forsætisráðherra í gær. Málið var komið á dagskrá þingsins en Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, kom í veg fyrir að málið kæmist úr viðskiptanefnd. Vildi hann bíða með afgreiðslu málsins fram á miðvikudag. Afstaða Höskuldar olli miklum vonbrigðum meðal forystumanna stjórnarflokkanna sem funduðu með framsóknarmönnum fram eftir degi í gær. Þurfti að fresta þingfundi þrisvar vegna málsins. Frumvarpið var sett aftur á dagskrá Alþingis í dag þrátt fyrir að það sé ekki komið úr viðskiptanefnd. Nefndin fundaði í morgun en seðlabankafrumvarpið kom þá ekki til umræðu. Höskuldur mætti ekki á fundinn. Ekki liggur fyrir hvort málinu verði frestað á ný en stjórnarflokkarnir leggja mikla áherslu á að það verði afgreitt sem fyrst. Tveir möguleikar eru í stöðunni til að hægt verði að klára málið í dag. Annars vegar að viðskiptanefnd fundi aftur og afgreiði málið úr nefnd. Þá getur meirihluti þings kallað eftir frumvarpinu úr viðskiptanefnd. Að loknum fundi viðskiptanefndar í morgun áskildi formaður nefndarinnar sér þann rétt að kalla aftur til fundar í dag með stuttum fyrirvara. Því er ekki útilokað að Alþingi klári málið í dag. Tengdar fréttir Seðlabankinn á dagskrá Alþingis en ekki í viðskiptanefnd Þriðja og síðasta umræðan um seðlabankafrumvarpið á að fara fram á Alþingi í dag. Þrátt fyrir það er frumvarpið ekki á dagskrá fundar viðskiptanefndar sem hófst klukkan hálf níu. ,,Þetta mál er ekki á dagskrá viðskiptanefndar," segir Álfheiður Ingadóttir formaður nefndarinnar. Hún útilokar þó ekki að einhver nefndarmanna taki málið upp undir liðnum önnur mál. 24. febrúar 2009 08:48 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bílar fastir á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Sjá meira
Mikil óvissa ríkir um það hvort seðlabankafrumvarp forsætisráðherra fer í þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í dag. Málið er komið á dagskrá Alþingis en situr engu að síður fast í viðskiptanefnd. Til stóð að Alþingi myndi klára þriðju og síðustu umræðu um seðlabankafrumvarp forsætisráðherra í gær. Málið var komið á dagskrá þingsins en Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, kom í veg fyrir að málið kæmist úr viðskiptanefnd. Vildi hann bíða með afgreiðslu málsins fram á miðvikudag. Afstaða Höskuldar olli miklum vonbrigðum meðal forystumanna stjórnarflokkanna sem funduðu með framsóknarmönnum fram eftir degi í gær. Þurfti að fresta þingfundi þrisvar vegna málsins. Frumvarpið var sett aftur á dagskrá Alþingis í dag þrátt fyrir að það sé ekki komið úr viðskiptanefnd. Nefndin fundaði í morgun en seðlabankafrumvarpið kom þá ekki til umræðu. Höskuldur mætti ekki á fundinn. Ekki liggur fyrir hvort málinu verði frestað á ný en stjórnarflokkarnir leggja mikla áherslu á að það verði afgreitt sem fyrst. Tveir möguleikar eru í stöðunni til að hægt verði að klára málið í dag. Annars vegar að viðskiptanefnd fundi aftur og afgreiði málið úr nefnd. Þá getur meirihluti þings kallað eftir frumvarpinu úr viðskiptanefnd. Að loknum fundi viðskiptanefndar í morgun áskildi formaður nefndarinnar sér þann rétt að kalla aftur til fundar í dag með stuttum fyrirvara. Því er ekki útilokað að Alþingi klári málið í dag.
Tengdar fréttir Seðlabankinn á dagskrá Alþingis en ekki í viðskiptanefnd Þriðja og síðasta umræðan um seðlabankafrumvarpið á að fara fram á Alþingi í dag. Þrátt fyrir það er frumvarpið ekki á dagskrá fundar viðskiptanefndar sem hófst klukkan hálf níu. ,,Þetta mál er ekki á dagskrá viðskiptanefndar," segir Álfheiður Ingadóttir formaður nefndarinnar. Hún útilokar þó ekki að einhver nefndarmanna taki málið upp undir liðnum önnur mál. 24. febrúar 2009 08:48 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bílar fastir á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Sjá meira
Seðlabankinn á dagskrá Alþingis en ekki í viðskiptanefnd Þriðja og síðasta umræðan um seðlabankafrumvarpið á að fara fram á Alþingi í dag. Þrátt fyrir það er frumvarpið ekki á dagskrá fundar viðskiptanefndar sem hófst klukkan hálf níu. ,,Þetta mál er ekki á dagskrá viðskiptanefndar," segir Álfheiður Ingadóttir formaður nefndarinnar. Hún útilokar þó ekki að einhver nefndarmanna taki málið upp undir liðnum önnur mál. 24. febrúar 2009 08:48