Sigurður Einarsson með stöðu grunaðs manns 11. október 2009 07:55 Sigurður Einarsson Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, er með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupum Katarbúans Al-Thani á rúmlega fimm prósent hlut í bankanum. Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag. Blaðið segir að Sigurður, sem býr í Chelsea-hverfinu, einu flottasta hverfi London, sé fyrsti stjórnandi banka í Evrópu sem fær slíka stöðu. Greint er frá því að meðal þeirra sem liggja einnig undir grun séu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri bankans, Ólafur Ólafsson, næststærsti hluthafi bankans, og lögmaðurinn Telma Halldórsdóttir, sem sat í stjórn Q Finance Holding, félags Al-Thani sem hélt utan um hlut hans í Kaupþingi. Þá greinir Guardian frá því að Halldór Bjarkar Lúðvígsson, sem starfaði áður í lánadeild Kaupþings en hefur nú umsjón með norrænum eignum bankans fyrir kröfuhafa, sé einnig á listanum yfir grunaða. Það sé frekar neyðarlegt fyrir skilanefnd bankans þótt stöðu Halldórs Bjarka gæti seinna verið breytt í vitni. Tengdar fréttir Rannsóknin snýr að 25 milljarða kaupum Al-Thani Rannsókn sérstaks saksóknarar sem greint er frá hér á síðunni og leitt hefur af sér tug af húsleitum snýst um 25 milljarða kr. kaup Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani frá Qatar á 5% hlut í Kaupþingi. Kaupin áttu sér stað skömmu fyrir fall Kaupþings s.l. haust og hafa töluverðir eftirmálar orðið síðan. 22. maí 2009 15:25 Vissi ekki um lán til Al-Thani Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Existu og fyrrum stjórnarmaður í Kaupþingi, segir að hann hafi ekki vitað um lán Kaupþings til Sjeiks Mohameds bin Khalifa Al-Thani. 27. ágúst 2009 02:30 Ólafur Ólafsson: Græddi ekki krónu á viðskiptum Al-Thani Ólafur Ólafsson fjárfestir segir engar þóknanir, greiðslur eða hagnað hafa fallið í sinn hlut við kaup Mohammed Sheik bin Khalifa Al-Thani á 5% hlut í Kaupþingi. Í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér vagna málsins segir hann mikilvægt að skýrsla sem Price Waterhouse Coopers hefur unnið um starfsemi Kaupþings verði birt í heild sinni þannig að allur sannleikurinn komi í ljós og staðfesti það sem hann segi. 19. janúar 2009 13:02 Sérstakur saksóknari: Vill yfirheyra Al Thani Ólafur Þór Hauksson, sérstakur sakskóknari, vill yfirheyra Sjeik Al Thani vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi. Grunur leikur á að kaupin hafi verið sýndarviðskipti. 4. júní 2009 11:58 Dreginn í svaðið sem fjárglæframaður Ég hef verið dreginn inn í svaðið sem fjárglæframaður segir Ólafur Ólafsson en lán fyrir kaupum hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi fór í gegnum félag í eigu Ólafs á Jómfrúareyjunum. Íslensku bankarnir voru rændir innan frá, segir formaður félags fjárfesta. 19. janúar 2009 18:55 Margt bendir til blekkinga Það er margt sem bendir til þess að hér á landi hafi átt sér stað sýndarviðskipti og blekkingarleikur til að halda uppi verði á bréfum fyrirtækja, segir viðskiptaráðherra. Með því hafi markaðsaðilar og stjórnvöld verið blekkt. 19. janúar 2009 19:05 Segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Al-Thani Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings hf segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Sheikh Mohammed bin Khalifa Al-Thani á rúmlega 5% hlut í bankanum. Mikil umræða hefur verið um kaupin síðustu daga og segist Sigurður fagna þeim rannsóknum sem nú standa yfir og snúa að bankanum. 19. janúar 2009 11:47 Borgaði 13 milljarða fyrir hlut í Kaupþingi daginn áður en bankinn féll Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. 15. janúar 2009 18:31 Leitað í sumarhúsi Ólafs Ólafssonar Húsleit var gerð í sumarhúsi Ólafs Ólafssonar í Miðhrauni á Snæfellsnesi í tengslum við rannsókn á kaupum Al Thani á hlut í Kaupþingi. Þá var einnig gerð húsleit á heimili Ólafs og tveimur fyrirtækjum í hans eigu. 24. maí 2009 18:30 Al Thani fjölskyldan áður í vafasömum viðskiptum Al Thani fjölskyldan hefur áður verið rannsökuð fyrir vafasöm viðskipti. Fjölskyldan kom við sögu í einu mesta spillingarmáli Bretlands en málið tengist rannsókn á vopnaframleiðandanum BAE. 25. maí 2009 12:21 Mikil leynd yfir rannsókninni á Al Thani kaupunum Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari um bankahrunið segir að rannsókn á kaupum sjeiksins Al Thani á 5% hlut í Kaupþingi hafi ekki hafist með húsleitum á föstudaginn. Rannsóknin hafi staðið lengi yfir og slóð peninga sé ekki svo auðveldlega afmáð. Hann vill lítið gefa upp um næstu skref sem hann segir geta skaðað rannsóknina. Hann segir þó að á næstu dögum verði ákveðið hvort gögnum verði skilað aftur eða þau haldlögð í lengri tíma. 24. maí 2009 15:10 Óttaðist að yfirheyrslur færu á netið Sérstakur saksóknari bankahrunsins óttaðist yfirheyrslur yfir vitnum á hljóð og mynddiskum í Q-Finance málinu, kynnu að berast á netið, fengju verjendur grunaðra þau í hendur. 22. september 2009 12:36 Segir milljarðana frá Al-Thani hafa lent á Caymaneyjum Guðmundur Ólafsson hagfræðingur segist hafa heimildir fyrir því að þeir 25 milljarðar kr. sem Sheik Al Thani greiddi fyrir hlutabréf sín í Kaupþingi hafi verið sendir til Caymaneyja í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. 16. janúar 2009 11:04 Skrifaði engin bréf í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. 5. október 2009 18:36 Telma þvær hendur sínar af samningnum við sheikinn Telma Halldórsdóttir stjórnarmaður í Q Iceland Finance segir að félagið hafi hvergi komið nálægt samningagerð eða kaupum á hlut sheiksins Al-Thani í Kaupþingi. 19. janúar 2009 12:25 Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Forstjóri FME sannfærður um markaðsmisnotkun Forstjóri Fjármálaeftirlitsins er sannfærður um að um markaðsmisnotkun sé að ræða í nokkrum málum sem send hafa verið til sérstaks saksóknara. Fleiri stór og alvarleg mál séu á leið þangað. 10. ágúst 2009 19:05 Ekki búið að yfirheyra Ólaf Ólafsson Húsleit fór fram á heimilum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings og í bankanum á vegum sérstaks sakskóknara í tengslum við rannsókn á kaupum eignarhaldsfélags sjeiksins Al Thani á 5% hlut í Kaupþingi. Ólafur Ólafsson, sem var um tíma annar stærsti eigandi Kaupþings og hafði milligöngu um viðskiptin, hefur ekki verið yfirheyrður. 23. maí 2009 11:43 Al-Thani lítur á fjárfestingu sína í Kaupþingi sem glatað fé Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani lítur á 25,5 milljarða kr. fjárfestingu sína í Kaupþingi sem glatað fé. Að sögn Telmu Halldórsdóttur talsmanns Q Iceland Finance mun Al-Thani hafa greitt fyrir 5% eignarhlut sinn í Kaupþingi með reiðufé og mjög tryggum veðum í eignum sínum erlendis. 11. desember 2008 14:34 Ekkert um Al Thani í lánayfirliti Kaupþings Ekkert finnst um lán Kaupþings til sjeiksins Al Thanis frá Katar í lányfirliti bankans sem lekið var á netið fyrir skömmu. Eignarhaldsfélag hans keypti hlut í bankanum undir lok september í fyrra fyrir tuttugu og fimm milljarða króna. Þar með varð hann þriðji stærsti hluthafi Kaupþings. 5. ágúst 2009 12:07 Kaupþing tapaði 37,5 milljörðum á kaupum Al-Thani Kaup hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi kostuðu bankann sjálfan 37,5 milljarða. Hvorki Al-Thani né vinur hans Ólafur Ólafsson, einn stærsti hluthafi Kaupþings, sem lánaði honum tólf og hálfan milljarð fyrir kaupunum, töpuðu krónu. 18. janúar 2009 18:51 Búist við að fleiri fái stöðu grunaðra Úttekt á kaupum Al Thani á 5% hlut í Kaupþingi er að finna í skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Price Waterhouse Coopers um starfsemi bankans. Fjármálaeftirlitið hafði málið á sínu borði í tæpt hálft ár. Búist er við að fleiri heldur en færri muni fá stöðu grunaðra í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupunum. 24. maí 2009 12:10 Hefur þurft að handtaka grunaða Sérstakur saksóknari vegna bankahrunsins hefur þurft að handtaka menn sem grunaðir eru í rannsóknum tengdum bankahruninu. Ekki fæst uppgefið hverja þurfti að handtaka, eða hvers vegna. Hinum handteknu var sleppt að yfirheyrslu lokinni. Embættið er með yfir tuttugu mál til rannsóknar. 30. maí 2009 07:00 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, er með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupum Katarbúans Al-Thani á rúmlega fimm prósent hlut í bankanum. Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag. Blaðið segir að Sigurður, sem býr í Chelsea-hverfinu, einu flottasta hverfi London, sé fyrsti stjórnandi banka í Evrópu sem fær slíka stöðu. Greint er frá því að meðal þeirra sem liggja einnig undir grun séu Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri bankans, Ólafur Ólafsson, næststærsti hluthafi bankans, og lögmaðurinn Telma Halldórsdóttir, sem sat í stjórn Q Finance Holding, félags Al-Thani sem hélt utan um hlut hans í Kaupþingi. Þá greinir Guardian frá því að Halldór Bjarkar Lúðvígsson, sem starfaði áður í lánadeild Kaupþings en hefur nú umsjón með norrænum eignum bankans fyrir kröfuhafa, sé einnig á listanum yfir grunaða. Það sé frekar neyðarlegt fyrir skilanefnd bankans þótt stöðu Halldórs Bjarka gæti seinna verið breytt í vitni.
Tengdar fréttir Rannsóknin snýr að 25 milljarða kaupum Al-Thani Rannsókn sérstaks saksóknarar sem greint er frá hér á síðunni og leitt hefur af sér tug af húsleitum snýst um 25 milljarða kr. kaup Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani frá Qatar á 5% hlut í Kaupþingi. Kaupin áttu sér stað skömmu fyrir fall Kaupþings s.l. haust og hafa töluverðir eftirmálar orðið síðan. 22. maí 2009 15:25 Vissi ekki um lán til Al-Thani Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Existu og fyrrum stjórnarmaður í Kaupþingi, segir að hann hafi ekki vitað um lán Kaupþings til Sjeiks Mohameds bin Khalifa Al-Thani. 27. ágúst 2009 02:30 Ólafur Ólafsson: Græddi ekki krónu á viðskiptum Al-Thani Ólafur Ólafsson fjárfestir segir engar þóknanir, greiðslur eða hagnað hafa fallið í sinn hlut við kaup Mohammed Sheik bin Khalifa Al-Thani á 5% hlut í Kaupþingi. Í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér vagna málsins segir hann mikilvægt að skýrsla sem Price Waterhouse Coopers hefur unnið um starfsemi Kaupþings verði birt í heild sinni þannig að allur sannleikurinn komi í ljós og staðfesti það sem hann segi. 19. janúar 2009 13:02 Sérstakur saksóknari: Vill yfirheyra Al Thani Ólafur Þór Hauksson, sérstakur sakskóknari, vill yfirheyra Sjeik Al Thani vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi. Grunur leikur á að kaupin hafi verið sýndarviðskipti. 4. júní 2009 11:58 Dreginn í svaðið sem fjárglæframaður Ég hef verið dreginn inn í svaðið sem fjárglæframaður segir Ólafur Ólafsson en lán fyrir kaupum hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi fór í gegnum félag í eigu Ólafs á Jómfrúareyjunum. Íslensku bankarnir voru rændir innan frá, segir formaður félags fjárfesta. 19. janúar 2009 18:55 Margt bendir til blekkinga Það er margt sem bendir til þess að hér á landi hafi átt sér stað sýndarviðskipti og blekkingarleikur til að halda uppi verði á bréfum fyrirtækja, segir viðskiptaráðherra. Með því hafi markaðsaðilar og stjórnvöld verið blekkt. 19. janúar 2009 19:05 Segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Al-Thani Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings hf segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Sheikh Mohammed bin Khalifa Al-Thani á rúmlega 5% hlut í bankanum. Mikil umræða hefur verið um kaupin síðustu daga og segist Sigurður fagna þeim rannsóknum sem nú standa yfir og snúa að bankanum. 19. janúar 2009 11:47 Borgaði 13 milljarða fyrir hlut í Kaupþingi daginn áður en bankinn féll Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. 15. janúar 2009 18:31 Leitað í sumarhúsi Ólafs Ólafssonar Húsleit var gerð í sumarhúsi Ólafs Ólafssonar í Miðhrauni á Snæfellsnesi í tengslum við rannsókn á kaupum Al Thani á hlut í Kaupþingi. Þá var einnig gerð húsleit á heimili Ólafs og tveimur fyrirtækjum í hans eigu. 24. maí 2009 18:30 Al Thani fjölskyldan áður í vafasömum viðskiptum Al Thani fjölskyldan hefur áður verið rannsökuð fyrir vafasöm viðskipti. Fjölskyldan kom við sögu í einu mesta spillingarmáli Bretlands en málið tengist rannsókn á vopnaframleiðandanum BAE. 25. maí 2009 12:21 Mikil leynd yfir rannsókninni á Al Thani kaupunum Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari um bankahrunið segir að rannsókn á kaupum sjeiksins Al Thani á 5% hlut í Kaupþingi hafi ekki hafist með húsleitum á föstudaginn. Rannsóknin hafi staðið lengi yfir og slóð peninga sé ekki svo auðveldlega afmáð. Hann vill lítið gefa upp um næstu skref sem hann segir geta skaðað rannsóknina. Hann segir þó að á næstu dögum verði ákveðið hvort gögnum verði skilað aftur eða þau haldlögð í lengri tíma. 24. maí 2009 15:10 Óttaðist að yfirheyrslur færu á netið Sérstakur saksóknari bankahrunsins óttaðist yfirheyrslur yfir vitnum á hljóð og mynddiskum í Q-Finance málinu, kynnu að berast á netið, fengju verjendur grunaðra þau í hendur. 22. september 2009 12:36 Segir milljarðana frá Al-Thani hafa lent á Caymaneyjum Guðmundur Ólafsson hagfræðingur segist hafa heimildir fyrir því að þeir 25 milljarðar kr. sem Sheik Al Thani greiddi fyrir hlutabréf sín í Kaupþingi hafi verið sendir til Caymaneyja í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. 16. janúar 2009 11:04 Skrifaði engin bréf í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. 5. október 2009 18:36 Telma þvær hendur sínar af samningnum við sheikinn Telma Halldórsdóttir stjórnarmaður í Q Iceland Finance segir að félagið hafi hvergi komið nálægt samningagerð eða kaupum á hlut sheiksins Al-Thani í Kaupþingi. 19. janúar 2009 12:25 Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39 Forstjóri FME sannfærður um markaðsmisnotkun Forstjóri Fjármálaeftirlitsins er sannfærður um að um markaðsmisnotkun sé að ræða í nokkrum málum sem send hafa verið til sérstaks saksóknara. Fleiri stór og alvarleg mál séu á leið þangað. 10. ágúst 2009 19:05 Ekki búið að yfirheyra Ólaf Ólafsson Húsleit fór fram á heimilum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings og í bankanum á vegum sérstaks sakskóknara í tengslum við rannsókn á kaupum eignarhaldsfélags sjeiksins Al Thani á 5% hlut í Kaupþingi. Ólafur Ólafsson, sem var um tíma annar stærsti eigandi Kaupþings og hafði milligöngu um viðskiptin, hefur ekki verið yfirheyrður. 23. maí 2009 11:43 Al-Thani lítur á fjárfestingu sína í Kaupþingi sem glatað fé Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani lítur á 25,5 milljarða kr. fjárfestingu sína í Kaupþingi sem glatað fé. Að sögn Telmu Halldórsdóttur talsmanns Q Iceland Finance mun Al-Thani hafa greitt fyrir 5% eignarhlut sinn í Kaupþingi með reiðufé og mjög tryggum veðum í eignum sínum erlendis. 11. desember 2008 14:34 Ekkert um Al Thani í lánayfirliti Kaupþings Ekkert finnst um lán Kaupþings til sjeiksins Al Thanis frá Katar í lányfirliti bankans sem lekið var á netið fyrir skömmu. Eignarhaldsfélag hans keypti hlut í bankanum undir lok september í fyrra fyrir tuttugu og fimm milljarða króna. Þar með varð hann þriðji stærsti hluthafi Kaupþings. 5. ágúst 2009 12:07 Kaupþing tapaði 37,5 milljörðum á kaupum Al-Thani Kaup hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi kostuðu bankann sjálfan 37,5 milljarða. Hvorki Al-Thani né vinur hans Ólafur Ólafsson, einn stærsti hluthafi Kaupþings, sem lánaði honum tólf og hálfan milljarð fyrir kaupunum, töpuðu krónu. 18. janúar 2009 18:51 Búist við að fleiri fái stöðu grunaðra Úttekt á kaupum Al Thani á 5% hlut í Kaupþingi er að finna í skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Price Waterhouse Coopers um starfsemi bankans. Fjármálaeftirlitið hafði málið á sínu borði í tæpt hálft ár. Búist er við að fleiri heldur en færri muni fá stöðu grunaðra í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupunum. 24. maí 2009 12:10 Hefur þurft að handtaka grunaða Sérstakur saksóknari vegna bankahrunsins hefur þurft að handtaka menn sem grunaðir eru í rannsóknum tengdum bankahruninu. Ekki fæst uppgefið hverja þurfti að handtaka, eða hvers vegna. Hinum handteknu var sleppt að yfirheyrslu lokinni. Embættið er með yfir tuttugu mál til rannsóknar. 30. maí 2009 07:00 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Rannsóknin snýr að 25 milljarða kaupum Al-Thani Rannsókn sérstaks saksóknarar sem greint er frá hér á síðunni og leitt hefur af sér tug af húsleitum snýst um 25 milljarða kr. kaup Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani frá Qatar á 5% hlut í Kaupþingi. Kaupin áttu sér stað skömmu fyrir fall Kaupþings s.l. haust og hafa töluverðir eftirmálar orðið síðan. 22. maí 2009 15:25
Vissi ekki um lán til Al-Thani Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Existu og fyrrum stjórnarmaður í Kaupþingi, segir að hann hafi ekki vitað um lán Kaupþings til Sjeiks Mohameds bin Khalifa Al-Thani. 27. ágúst 2009 02:30
Ólafur Ólafsson: Græddi ekki krónu á viðskiptum Al-Thani Ólafur Ólafsson fjárfestir segir engar þóknanir, greiðslur eða hagnað hafa fallið í sinn hlut við kaup Mohammed Sheik bin Khalifa Al-Thani á 5% hlut í Kaupþingi. Í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér vagna málsins segir hann mikilvægt að skýrsla sem Price Waterhouse Coopers hefur unnið um starfsemi Kaupþings verði birt í heild sinni þannig að allur sannleikurinn komi í ljós og staðfesti það sem hann segi. 19. janúar 2009 13:02
Sérstakur saksóknari: Vill yfirheyra Al Thani Ólafur Þór Hauksson, sérstakur sakskóknari, vill yfirheyra Sjeik Al Thani vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi. Grunur leikur á að kaupin hafi verið sýndarviðskipti. 4. júní 2009 11:58
Dreginn í svaðið sem fjárglæframaður Ég hef verið dreginn inn í svaðið sem fjárglæframaður segir Ólafur Ólafsson en lán fyrir kaupum hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi fór í gegnum félag í eigu Ólafs á Jómfrúareyjunum. Íslensku bankarnir voru rændir innan frá, segir formaður félags fjárfesta. 19. janúar 2009 18:55
Margt bendir til blekkinga Það er margt sem bendir til þess að hér á landi hafi átt sér stað sýndarviðskipti og blekkingarleikur til að halda uppi verði á bréfum fyrirtækja, segir viðskiptaráðherra. Með því hafi markaðsaðilar og stjórnvöld verið blekkt. 19. janúar 2009 19:05
Segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Al-Thani Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings hf segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Sheikh Mohammed bin Khalifa Al-Thani á rúmlega 5% hlut í bankanum. Mikil umræða hefur verið um kaupin síðustu daga og segist Sigurður fagna þeim rannsóknum sem nú standa yfir og snúa að bankanum. 19. janúar 2009 11:47
Borgaði 13 milljarða fyrir hlut í Kaupþingi daginn áður en bankinn féll Bróðir emírsins í Katar greiddi rúmlega þrettán milljarða króna hlut í Kaupþingi, daginn áður en bankinn féll. 15. janúar 2009 18:31
Leitað í sumarhúsi Ólafs Ólafssonar Húsleit var gerð í sumarhúsi Ólafs Ólafssonar í Miðhrauni á Snæfellsnesi í tengslum við rannsókn á kaupum Al Thani á hlut í Kaupþingi. Þá var einnig gerð húsleit á heimili Ólafs og tveimur fyrirtækjum í hans eigu. 24. maí 2009 18:30
Al Thani fjölskyldan áður í vafasömum viðskiptum Al Thani fjölskyldan hefur áður verið rannsökuð fyrir vafasöm viðskipti. Fjölskyldan kom við sögu í einu mesta spillingarmáli Bretlands en málið tengist rannsókn á vopnaframleiðandanum BAE. 25. maí 2009 12:21
Mikil leynd yfir rannsókninni á Al Thani kaupunum Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari um bankahrunið segir að rannsókn á kaupum sjeiksins Al Thani á 5% hlut í Kaupþingi hafi ekki hafist með húsleitum á föstudaginn. Rannsóknin hafi staðið lengi yfir og slóð peninga sé ekki svo auðveldlega afmáð. Hann vill lítið gefa upp um næstu skref sem hann segir geta skaðað rannsóknina. Hann segir þó að á næstu dögum verði ákveðið hvort gögnum verði skilað aftur eða þau haldlögð í lengri tíma. 24. maí 2009 15:10
Óttaðist að yfirheyrslur færu á netið Sérstakur saksóknari bankahrunsins óttaðist yfirheyrslur yfir vitnum á hljóð og mynddiskum í Q-Finance málinu, kynnu að berast á netið, fengju verjendur grunaðra þau í hendur. 22. september 2009 12:36
Segir milljarðana frá Al-Thani hafa lent á Caymaneyjum Guðmundur Ólafsson hagfræðingur segist hafa heimildir fyrir því að þeir 25 milljarðar kr. sem Sheik Al Thani greiddi fyrir hlutabréf sín í Kaupþingi hafi verið sendir til Caymaneyja í gegnum Kaupþing í Lúxemborg. 16. janúar 2009 11:04
Skrifaði engin bréf í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. 5. október 2009 18:36
Telma þvær hendur sínar af samningnum við sheikinn Telma Halldórsdóttir stjórnarmaður í Q Iceland Finance segir að félagið hafi hvergi komið nálægt samningagerð eða kaupum á hlut sheiksins Al-Thani í Kaupþingi. 19. janúar 2009 12:25
Fulltrúi Al-Thani: Undrast að kvittun finnist ekki Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í fjárfestingarfélaginu Q Iceland Finance, undrast frétt Ríkissjónvarpsins í kvöld þar sem fullyrt var að yfirvöld hér á landi skoði nú hvort tugmilljarða kaup fjárfesta frá Katar á hlutabréfum í Kaupþingi síðasta haust hafi verið blekking. ,,Ég skil ekki að þeir finni ekki umræddar kvittanir." Ekki var haft samband við Telmu vegna fréttar RÚV. 14. janúar 2009 20:39
Forstjóri FME sannfærður um markaðsmisnotkun Forstjóri Fjármálaeftirlitsins er sannfærður um að um markaðsmisnotkun sé að ræða í nokkrum málum sem send hafa verið til sérstaks saksóknara. Fleiri stór og alvarleg mál séu á leið þangað. 10. ágúst 2009 19:05
Ekki búið að yfirheyra Ólaf Ólafsson Húsleit fór fram á heimilum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings og í bankanum á vegum sérstaks sakskóknara í tengslum við rannsókn á kaupum eignarhaldsfélags sjeiksins Al Thani á 5% hlut í Kaupþingi. Ólafur Ólafsson, sem var um tíma annar stærsti eigandi Kaupþings og hafði milligöngu um viðskiptin, hefur ekki verið yfirheyrður. 23. maí 2009 11:43
Al-Thani lítur á fjárfestingu sína í Kaupþingi sem glatað fé Sheik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani lítur á 25,5 milljarða kr. fjárfestingu sína í Kaupþingi sem glatað fé. Að sögn Telmu Halldórsdóttur talsmanns Q Iceland Finance mun Al-Thani hafa greitt fyrir 5% eignarhlut sinn í Kaupþingi með reiðufé og mjög tryggum veðum í eignum sínum erlendis. 11. desember 2008 14:34
Ekkert um Al Thani í lánayfirliti Kaupþings Ekkert finnst um lán Kaupþings til sjeiksins Al Thanis frá Katar í lányfirliti bankans sem lekið var á netið fyrir skömmu. Eignarhaldsfélag hans keypti hlut í bankanum undir lok september í fyrra fyrir tuttugu og fimm milljarða króna. Þar með varð hann þriðji stærsti hluthafi Kaupþings. 5. ágúst 2009 12:07
Kaupþing tapaði 37,5 milljörðum á kaupum Al-Thani Kaup hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi kostuðu bankann sjálfan 37,5 milljarða. Hvorki Al-Thani né vinur hans Ólafur Ólafsson, einn stærsti hluthafi Kaupþings, sem lánaði honum tólf og hálfan milljarð fyrir kaupunum, töpuðu krónu. 18. janúar 2009 18:51
Búist við að fleiri fái stöðu grunaðra Úttekt á kaupum Al Thani á 5% hlut í Kaupþingi er að finna í skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Price Waterhouse Coopers um starfsemi bankans. Fjármálaeftirlitið hafði málið á sínu borði í tæpt hálft ár. Búist er við að fleiri heldur en færri muni fá stöðu grunaðra í rannsókn sérstaks saksóknara á kaupunum. 24. maí 2009 12:10
Hefur þurft að handtaka grunaða Sérstakur saksóknari vegna bankahrunsins hefur þurft að handtaka menn sem grunaðir eru í rannsóknum tengdum bankahruninu. Ekki fæst uppgefið hverja þurfti að handtaka, eða hvers vegna. Hinum handteknu var sleppt að yfirheyrslu lokinni. Embættið er með yfir tuttugu mál til rannsóknar. 30. maí 2009 07:00