Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði um 42,86 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á hlutabréfamarkaðinu.
Eins viðskipti upp á rúmar 32.500 krónur standa á bak við viðskiptin.
Gengi bréfa Eimskips standa nú í einni krónu á hlut. Fyrir ári stóð það í 14,3 krónum.
Önnur hreyfing er ekki á hlutabréfamarkaði.
Gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) hefur hækkað um 0,09 prósent og stendur hún í 266 stigum.