Daly í hálfs árs bann Elvar Geir Magnússon skrifar 1. janúar 2009 22:13 Daly er ansi sérstakur maður. John Daly, skrautlegasti kylfingur heims, hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann af aganefnd PGA. Nefndin telur Daly hafa skaðað ímynd golfsins. Daly var handtekinn vegna ölvunar á almannafæri í október en hann komst alls fjórum sinnum í kast við lögin á árinu 2008. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann er dæmdur í bann en árið 1994 fékk hann tólf móta bann. Daly hefur ekki leikið af viti á PGA-mótaröðinni síðustu tvö ár. Hann endaði í 232. sæti á peningalista PGA fyrir árið 2008. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
John Daly, skrautlegasti kylfingur heims, hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann af aganefnd PGA. Nefndin telur Daly hafa skaðað ímynd golfsins. Daly var handtekinn vegna ölvunar á almannafæri í október en hann komst alls fjórum sinnum í kast við lögin á árinu 2008. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann er dæmdur í bann en árið 1994 fékk hann tólf móta bann. Daly hefur ekki leikið af viti á PGA-mótaröðinni síðustu tvö ár. Hann endaði í 232. sæti á peningalista PGA fyrir árið 2008.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira