Fasteign á Selfossi til sölu í New York Times 1. júlí 2009 15:02 Húsið er hið glæsilegasta eins og sjá má á myndunum. „Ég fékk tölvupóst frá blaðakonu hjá New York Times en hún fann eignina í gegnum Vísir.is," segir Fjóla Kristinsdóttir, fasteignasali á fasteignasölunni Staður á Selfossi. Greinin birtist á vefsvæði blaðsins í dag þar sem glæsilegt einbýlishús miðsvæðis á Selfossi var auglýst. „Hún spurði mig svo hvort ég væri til í viðtal og við töluðum saman í svona fjörtíu mínútur," segir Fjóla sem er sátt við umfjöllunina í Bandaríkjunum en húsið á Selfossi kostar 60 milljónir króna. Greinin er myndksreytt með myndum af húsinu en Fjóla fékk íslenskan ljósmyndara til þess að taka þær. Í garði hússins er tjörn með fiskum. „Maður bíður bara spenntur eftir því hvað gerist," segir Fjóla en enginn hafði haft samband vegna greinarinnar í dag en þess má geta að greinin birtist í dag. Auk þess sem greinin sýnir og segir frá húsinu glæsilega þá er einnig fjallað almennt um fasteignamarkað á Íslandi. Þar er sagt frá fermetraverðinu auk þess sem það er stiklað á þróun fasteignamarkaðs hér á landi síðastliðinn ár. „Það dylst engum að markaðurinn er rólegur þessa daganna," segir Fjóla sem er sátt við kynninguna í blaðinu sem er eitt þekktasta blað veraldar. Hún segir að umfjöllunin hafi verið í sátt við eiganda hússins, nú sé bara að bíða og sjá hver viðbrögðin verða. Fyrir áhugasama þá má lesa greinina hér. Svo má nálgast upplýsingar um fasteignina hér. Hús og heimili Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira
„Ég fékk tölvupóst frá blaðakonu hjá New York Times en hún fann eignina í gegnum Vísir.is," segir Fjóla Kristinsdóttir, fasteignasali á fasteignasölunni Staður á Selfossi. Greinin birtist á vefsvæði blaðsins í dag þar sem glæsilegt einbýlishús miðsvæðis á Selfossi var auglýst. „Hún spurði mig svo hvort ég væri til í viðtal og við töluðum saman í svona fjörtíu mínútur," segir Fjóla sem er sátt við umfjöllunina í Bandaríkjunum en húsið á Selfossi kostar 60 milljónir króna. Greinin er myndksreytt með myndum af húsinu en Fjóla fékk íslenskan ljósmyndara til þess að taka þær. Í garði hússins er tjörn með fiskum. „Maður bíður bara spenntur eftir því hvað gerist," segir Fjóla en enginn hafði haft samband vegna greinarinnar í dag en þess má geta að greinin birtist í dag. Auk þess sem greinin sýnir og segir frá húsinu glæsilega þá er einnig fjallað almennt um fasteignamarkað á Íslandi. Þar er sagt frá fermetraverðinu auk þess sem það er stiklað á þróun fasteignamarkaðs hér á landi síðastliðinn ár. „Það dylst engum að markaðurinn er rólegur þessa daganna," segir Fjóla sem er sátt við kynninguna í blaðinu sem er eitt þekktasta blað veraldar. Hún segir að umfjöllunin hafi verið í sátt við eiganda hússins, nú sé bara að bíða og sjá hver viðbrögðin verða. Fyrir áhugasama þá má lesa greinina hér. Svo má nálgast upplýsingar um fasteignina hér.
Hús og heimili Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira