KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta í kvöld eftir sigur á Grindavík, 84-83, í oddaleik liðanna í kvöld.
Vilhelm Gunnarsson og Daníel Rúnarsson, ljósmyndarar Fréttablaðsins, voru á staðnum til að fanga spennuna í leiknum og fögnuð KR-inga að honum loknum.
Smelltu á myndina hér að neðan til að skoða myndaalbúmið.