Upphlaup á fundi FIA og FOTA 8. júlí 2009 19:20 Enn eitt fjölmiðlastríðið virðist í uppsiglingu milli FIA og FOTA. mynd: Getty Images Forráðamenn Formúlu 1 liða gengu af fundi með samningarmönnum FIA í dag, þar sem verið var að ræða framtíðarreglur í íþróttinni. Er ljóst að grær ekki heilt á milli þessara aðila, sem þóttust þó hafa samið frið á dögunum. Málið er orðið einn allsherjar farsi og íþróttinni síst til framdráttar. Fundurinn var á Nurburgring og FOTA menn segja að Charlie Whiting hafi skyndilega tilkynnt að liðin átta i FOTA væru ekki gjaldgeng í Formúlu 1, árið 2010. FIA var búið að tilkynna að liðin væru hluti af meistaramótinu 2010. Fyrir tveimur vikum skrifuðu FIA, FOTA og FOM undir samstarfssamning um framtíð Formúlu 1, en nú virðist hlaupin snuðra á þráðinn. Enn eina ferðina. Virðast teikn á lofti og óljóst hvert stefnir. Ítarlega verður fjallað um stöðu mála í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport kl. 20.00 á fimmtudagskvöld í upphitun fyrir kappaksturinn á Nurburgring um helgina. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forráðamenn Formúlu 1 liða gengu af fundi með samningarmönnum FIA í dag, þar sem verið var að ræða framtíðarreglur í íþróttinni. Er ljóst að grær ekki heilt á milli þessara aðila, sem þóttust þó hafa samið frið á dögunum. Málið er orðið einn allsherjar farsi og íþróttinni síst til framdráttar. Fundurinn var á Nurburgring og FOTA menn segja að Charlie Whiting hafi skyndilega tilkynnt að liðin átta i FOTA væru ekki gjaldgeng í Formúlu 1, árið 2010. FIA var búið að tilkynna að liðin væru hluti af meistaramótinu 2010. Fyrir tveimur vikum skrifuðu FIA, FOTA og FOM undir samstarfssamning um framtíð Formúlu 1, en nú virðist hlaupin snuðra á þráðinn. Enn eina ferðina. Virðast teikn á lofti og óljóst hvert stefnir. Ítarlega verður fjallað um stöðu mála í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport kl. 20.00 á fimmtudagskvöld í upphitun fyrir kappaksturinn á Nurburgring um helgina.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira