26 ökumenn í Formúlu 1 2010 24. júní 2009 14:21 Felipe Massa og Ferrari verða áfram í Formúlu 1 á næsta ári ásamt 25 öðrum ökumönnum. FIA staðfesti í dag að 13 keppnislið verða í Formúlu 1 árið 2010 og það þýðir að 26 ökumenn verða á ráslínu, 6 fleiri en eru núna. Þetta var staðfest eftir að samningar náðust á milli FIA og FOTA, samtaka Formúlu 1 liða Nýju liðin þrjú heita Campos Racing og er það frá Spáni, Manor Motorsport frá Bretlandi og USF1 frá Bandaríkjunum. Reyndir aðilar úr akstursíþróttaheiminum eru forsvarsmenn allra keppnisliðanna. Þá verða öll lið sem hafa verið að keppa á þessu ári með í Formúlu 1 mótaröðinni og skrifa undir samning til 2012. Fjölgun ökumanna í Formúlu 1 þýðir að hagur ökumanna sem ekki eru með keppnissæti vænkast verulega. Bæði fjölar um 6 sæti og svo verða allt að 26 vara og þróunarökumenn að vera til taks á næsta ári fyrir keppnisliðin. Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA staðfesti í dag að 13 keppnislið verða í Formúlu 1 árið 2010 og það þýðir að 26 ökumenn verða á ráslínu, 6 fleiri en eru núna. Þetta var staðfest eftir að samningar náðust á milli FIA og FOTA, samtaka Formúlu 1 liða Nýju liðin þrjú heita Campos Racing og er það frá Spáni, Manor Motorsport frá Bretlandi og USF1 frá Bandaríkjunum. Reyndir aðilar úr akstursíþróttaheiminum eru forsvarsmenn allra keppnisliðanna. Þá verða öll lið sem hafa verið að keppa á þessu ári með í Formúlu 1 mótaröðinni og skrifa undir samning til 2012. Fjölgun ökumanna í Formúlu 1 þýðir að hagur ökumanna sem ekki eru með keppnissæti vænkast verulega. Bæði fjölar um 6 sæti og svo verða allt að 26 vara og þróunarökumenn að vera til taks á næsta ári fyrir keppnisliðin.
Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira