Friður í Formúlu 1 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2009 13:15 Max Mosley, forseti FIA. Nordic Photos / Getty Images Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og þeirra liða sem hafi ætlað að stofna eigin keppnismótaröð. Klofningi í Formúlunni hafi því verið afstýrt. Aðilar höfðu deilt lengi um áætlanir FIA um breytingar fyrir næsta keppnistímabil. Þær áttu að kalla á tæknilegar breytingar á keppnisbílunum sem og eyðsluþak á keppnisliðin. „Það verður enginn klofningur," sagði Mosley. „Við höfum náð saman um áætlun um að draga úr kostnaði. Það verður ein mótaröð en markmiðið er að liðin eyði jafn miklu og þau gerðu snemma á tíunda áratugnum." Bernie Ecclestone, eigandi Formúlu 1-mótaraðarinnar, segist mjög ánægður með að „almenn skynsmemi" hafi borið sigur úr býtum. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og þeirra liða sem hafi ætlað að stofna eigin keppnismótaröð. Klofningi í Formúlunni hafi því verið afstýrt. Aðilar höfðu deilt lengi um áætlanir FIA um breytingar fyrir næsta keppnistímabil. Þær áttu að kalla á tæknilegar breytingar á keppnisbílunum sem og eyðsluþak á keppnisliðin. „Það verður enginn klofningur," sagði Mosley. „Við höfum náð saman um áætlun um að draga úr kostnaði. Það verður ein mótaröð en markmiðið er að liðin eyði jafn miklu og þau gerðu snemma á tíunda áratugnum." Bernie Ecclestone, eigandi Formúlu 1-mótaraðarinnar, segist mjög ánægður með að „almenn skynsmemi" hafi borið sigur úr býtum.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira