Kristján á verðlaunapalli í Bretlandi 6. júlí 2009 07:09 Mikið rigndi á Donington Park í Bretlandi um helgina, þar sem Kristján keppti í tvígang. Ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson nældi í bikar á Donigton Park brautinni í Bretlandi um helgina. Hann keppi þá í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni. "Þetta voru frábær endalok á keppnishelginni, en ég skal alveg viðurkenna að þetta er einhver erfiðasti kappakstur sem ég hef keyrt, bæði fyrir mig og fyrir bílinn," sagði Kristján Einar. Keppt er í tveimur flokkum og ekur Kristján á Dallara 306, en Dallara 308 eru kraftmeiri ökutæki sem hann keppir einnig við. Kristján náði þriðja sæti í sínum flokki, efitr að að hafa unnið sig upp í annað sætið. Í lokin sneri hann þó bílnum og varð að sætta sig við bronsið. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson nældi í bikar á Donigton Park brautinni í Bretlandi um helgina. Hann keppi þá í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni. "Þetta voru frábær endalok á keppnishelginni, en ég skal alveg viðurkenna að þetta er einhver erfiðasti kappakstur sem ég hef keyrt, bæði fyrir mig og fyrir bílinn," sagði Kristján Einar. Keppt er í tveimur flokkum og ekur Kristján á Dallara 306, en Dallara 308 eru kraftmeiri ökutæki sem hann keppir einnig við. Kristján náði þriðja sæti í sínum flokki, efitr að að hafa unnið sig upp í annað sætið. Í lokin sneri hann þó bílnum og varð að sætta sig við bronsið.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira