Lífið

Hálfnaktir folar og kreppuræður í Bláa sal - myndir

Skólalíf skrifar
Verzló-folar í dúndrandi gír.
Verzló-folar í dúndrandi gír.
Eins og Skólalíf hefur fjallað um undanfarna daga fór MR-VÍ dagurinn fram í síðustu viku og lauk honum með sannfærandi sigri MR-inga.

Nú hefur Skólalíf komist yfir myndir frá ræðukeppni sem fram fór um kvöldið, en hægt er að skoða þær í albúminu hér að neðan. Þar gefur meðal annars að líta hálfnakta Verzló-fola í dúndrandi gír, og auðvitað ræðumennina sem tókust á af miklum móð um kreppuna.

Ljósmyndari er Daníel Pétursson.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.