Alonso heillaður af Ferrari starfinu 16. nóvember 2009 08:09 Fernando Alonso og Felipe Massa rölta fyrir framan 17.000 áhorfendur í Valencia í gær. Mynd: Getty Images Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. Alonso hefur gert langtímasamning við Ferrari og þótti vel við hæfi að halda árlega uppskeruhátíð Ferrari á Spáni af því tilefni. Alonso mátti þó ekki klæðast Ferrari búningnum, þar sem hann er enn samningsbundinn Renault. "Þetta var mikilvægur dagur fyrir mig, því ég skil núna andann sem Massa hefur lýst sig svo ánægðan með hjá Ferrari. Ég vonast til að berjast um meistaratitilinn á næsta ári ásamt Massa og við munum vinna af fagmennsku í hvívetna", sagði Alonso. Luca Montezemolo, forseti Ferrari er mjög ánægður að fá Alonso til liðsins, en Kimi Raikkönen var keyptur undan samningnum til að koma Alonso fyrir. Raikkönen leitar nú hófanna hjá McLaren, en hann féll aldrei alveg í kramið hjá Ferrari, eftir að hafa gert þriggja ára samning við liðið. Blóðhiti Alonso ætti að henta ítalska liðinu betur. Sjá meira um ökumenn 2010 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso frá Spáni tók þátt í sérstaktri Ferrari hátíð í Valencia á Spáni ásamt Felipe Massa. Það er í fyrstu skipti sem liðsfélagarnir koma opinberlega saman með liðinu sem þeir keppa með á næst ári. Alonso hefur gert langtímasamning við Ferrari og þótti vel við hæfi að halda árlega uppskeruhátíð Ferrari á Spáni af því tilefni. Alonso mátti þó ekki klæðast Ferrari búningnum, þar sem hann er enn samningsbundinn Renault. "Þetta var mikilvægur dagur fyrir mig, því ég skil núna andann sem Massa hefur lýst sig svo ánægðan með hjá Ferrari. Ég vonast til að berjast um meistaratitilinn á næsta ári ásamt Massa og við munum vinna af fagmennsku í hvívetna", sagði Alonso. Luca Montezemolo, forseti Ferrari er mjög ánægður að fá Alonso til liðsins, en Kimi Raikkönen var keyptur undan samningnum til að koma Alonso fyrir. Raikkönen leitar nú hófanna hjá McLaren, en hann féll aldrei alveg í kramið hjá Ferrari, eftir að hafa gert þriggja ára samning við liðið. Blóðhiti Alonso ætti að henta ítalska liðinu betur. Sjá meira um ökumenn 2010
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti