Stórliðum settur stóllinn fyrir dyrnar 12. júní 2009 10:29 Williams er meðal liða sem hafa fengið öruggan þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. mynd: getty images FIA hefur gefið út lista með þeim liðum sem fá þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010 og á þeim lista eru fimm lið sem verða að falla frá skilyrðum sem þau settu fyrir þátttöku, sem meðlimir í FOTA, samtökum keppnisliða. Þessi lið eru Brawn, McLaren, Renault, BMW og Toyota. Ferrari, Red Bull, Torro Rosso, Williams og Force India hafa verið samþykkt, vegna samnings sem var í gildi frá fyrri árum og vegna beinna umsókna án skilyrða hjá Williams og Force India. Tuttugu aðilar sóttu um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Liðunum fimm sem standa hálfpartinn fyrir utan, eins og staðan er núna hafa tækifæri til 19. júní til að falla frá skilyrðum sínum. Stjóri Ferrari sagði fyrir helgina að hann standi með liðunum fimm og Ferrari keppi ekki 2010, nema skilyrðunum sé mætt. FIA telur hins vegar að Ferrari og Red Bull séu bundinn eldri samningi. Karpið og pólítíkin heldur því áfram, en 8 Formúlu 1 lið vilja ekki útgjaldaþak FIA upp á 40 miljón pund, heldur hafa það 100 miljónir. Þá eru liðin ósátt við hugmynd FIA um tvær útgáfur af reglum. Þrjú ný lið eru á lista FIA. Campos frá Spáni, Team USF1 og Manor Grand Prix frá Bretlandi. Þá er FIA í viðræðum við önnur lið, ef einhver af núverandi liðum falla af listanum. Samtals verða 13 lið í keppni 2010 og þar með 26 ökumenn, tveir frá hverju liði. Sjá nánar um málið Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
FIA hefur gefið út lista með þeim liðum sem fá þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010 og á þeim lista eru fimm lið sem verða að falla frá skilyrðum sem þau settu fyrir þátttöku, sem meðlimir í FOTA, samtökum keppnisliða. Þessi lið eru Brawn, McLaren, Renault, BMW og Toyota. Ferrari, Red Bull, Torro Rosso, Williams og Force India hafa verið samþykkt, vegna samnings sem var í gildi frá fyrri árum og vegna beinna umsókna án skilyrða hjá Williams og Force India. Tuttugu aðilar sóttu um þátttökurétt í Formúlu 1 árið 2010. Liðunum fimm sem standa hálfpartinn fyrir utan, eins og staðan er núna hafa tækifæri til 19. júní til að falla frá skilyrðum sínum. Stjóri Ferrari sagði fyrir helgina að hann standi með liðunum fimm og Ferrari keppi ekki 2010, nema skilyrðunum sé mætt. FIA telur hins vegar að Ferrari og Red Bull séu bundinn eldri samningi. Karpið og pólítíkin heldur því áfram, en 8 Formúlu 1 lið vilja ekki útgjaldaþak FIA upp á 40 miljón pund, heldur hafa það 100 miljónir. Þá eru liðin ósátt við hugmynd FIA um tvær útgáfur af reglum. Þrjú ný lið eru á lista FIA. Campos frá Spáni, Team USF1 og Manor Grand Prix frá Bretlandi. Þá er FIA í viðræðum við önnur lið, ef einhver af núverandi liðum falla af listanum. Samtals verða 13 lið í keppni 2010 og þar með 26 ökumenn, tveir frá hverju liði. Sjá nánar um málið
Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira