Harrington bjartsýnn á gott gengi á PGA-meistaramótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. ágúst 2009 16:30 Harrington gefur eiginhandaráritanir eftir æfingu í gær. Nordic Photos/AFP Írinn Padraig Harrington á titil að verja á PGA-meistaramótinu sem hefst á Hazeltine-vellinum í kvöld. Hann er bjartsýnn á góðan árangur þó svo hann sé að vinna í að breyta sveiflunni sinni. Harrington hefur ekki gengið sem skyldi í ár og ekki komist í gegnum niðurskurðinn á átta mótum. Hann náði þó öðru sætinu í Ohio um daginn er hann tapaði fyrir Tiger á lokadeginum. Harrington segir að það séu sex mánuðir í að nýja sveiflan verði orðinn fullkomin. „Ég á samt að geta spilað nógu vel til þess að vinna mótið," sagði hinn 37 ára Íri kokhraustur. „Það sem þið sáuð frá mér í síðustu viku var hugarfarsbreyting. Hún skilaði þessum fína árangri og vonandi kemur meira núna." Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Írinn Padraig Harrington á titil að verja á PGA-meistaramótinu sem hefst á Hazeltine-vellinum í kvöld. Hann er bjartsýnn á góðan árangur þó svo hann sé að vinna í að breyta sveiflunni sinni. Harrington hefur ekki gengið sem skyldi í ár og ekki komist í gegnum niðurskurðinn á átta mótum. Hann náði þó öðru sætinu í Ohio um daginn er hann tapaði fyrir Tiger á lokadeginum. Harrington segir að það séu sex mánuðir í að nýja sveiflan verði orðinn fullkomin. „Ég á samt að geta spilað nógu vel til þess að vinna mótið," sagði hinn 37 ára Íri kokhraustur. „Það sem þið sáuð frá mér í síðustu viku var hugarfarsbreyting. Hún skilaði þessum fína árangri og vonandi kemur meira núna."
Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira